Nýtt skipurit Seltjarnarnesbæjar
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkti tillögu ráðgjafafyrirtækisins HLH ehf., um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Með nýju skipuriti er stjórnsýslusviðum breytt og verða þau nú fjögur. ...
HVERFAFRÉTTIR
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkti tillögu ráðgjafafyrirtækisins HLH ehf., um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Með nýju skipuriti er stjórnsýslusviðum breytt og verða þau nú fjögur. ...
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti á fundi þann 20. febrúar sl. að fela bæjarstjóra að vinna aðgerðaráætlun um framgang einstakra tillagna og fylgja eftir ábendingum sem koma...
Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur hefur fylgst vel með fuglavarpinu á Seltjarnarnesi síðustu áratugi og kannað útbreiðslu og þéttleika varpfugla á Nesinu annað hvert ár fyrir...
– Gjöld fyrir skóladagvistun og skólamat – Heildargjöld fyrir skóladagvistun og skólamat á Seltjarnarnesi hækkuðu mest á milli ára mest eða um 10,1%. Gjöldin hækkuðu...
– fólk skemmti sér konunglega – Margt var um manninn á Safnanótt Bókasafns Seltjarnarness föstudaginn 7. febrúar. Á bilinu 200 til 300 manns tóku þátti...
Kjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 30. janúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór nú fram í 27. skiptið en það...
Mýróball var haldi í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þann 8. febrúar sl. Þar komu saman nemendur úr Mýrarhúsaskóla úr árgöngum 1947 til 1957 og skemmtu sér...
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarmaður og tónlistarfræðingur var útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020 við hátíðlega athöfn í Bókasafni Seltjarnarness í gær þriðjudaginn 28. janúar. Þetta er í...
Námsmat í Grunnskóla Seltjarnarness var mikið í umræðunni á haustönn 2019 eftir að niðurstöður úttektar Ernu Ingibjargar Pálsdóttur á námsmatinu litu dagsins ljós. Kennsla var...
– segir Emilía Petra Jóhannsdóttir svæðisstjóri – Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ er staðsett við Suðurströnd á Seltjarnarnesi baka til við sundlaugina. Á fyrri árum þjónaði stöðin...
Seltjarnarnesbær fékk þann 23. desember sl. staðfestingu á vottuðu jafnlaunakerfi hjá Jafnréttisstofu og tók við viðurkenningu þess efnis nú í byrjun janúar. Með vottun frá...
Nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd á Seltjarnarnesi, rétt hjá hákarlahjallinum. Heildarlengd sjóvarna sem verða endurnýjaðar er um 220 metrar. Að sögn...