Heildarárstekjur hæstar á Seltjarnarnesi
Heildarárstekjur fólks voru hæstar á Seltjarnarnesi eða 8,5 milljónir króna að meðaltali á síðasta ári. Tekjur í Garðabæ koma næst á eftir. Þar eru þær...
HVERFAFRÉTTIR
Heildarárstekjur fólks voru hæstar á Seltjarnarnesi eða 8,5 milljónir króna að meðaltali á síðasta ári. Tekjur í Garðabæ koma næst á eftir. Þar eru þær...
Flestir Seltirningar kannast við Sæma Rokk. Hann starfaði sem lögreglumaður á Nesinu um þriggja áratuga skeið við vinsældir bæjarbúa. Þótt Sæmi gengi vaktir á Seltjarnarnesi...
— byggt á niðurstöðum lýðfræðilegrar greiningar– — áhersla lögð á íbúðir fyrir yngra fólk og fjölbreytt mannlíf– Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt til auglýsingar nýtt deiliskipulag...
Fjölmenni var í Jónsmessugöngunni sem haldin var mánudaginn 24. júní sl. þar sem genginn var þægilegur hringur um náttúruperluna í Suðurnesjunum. Gangan hófst við Hákarlaskúrinn...
Magnús Örn Guðmundsson var endurkjörinn forseti bæjarstjórnar Seltjarnarnessbæjar með 4 atkvæðum en 2 sátu hjá. Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar var kjörinn Sigrún Edda Jónsdóttir með 4...
Walter Lentz sjóntækjafræðingur er fæddur 1934 og uppalinn í Köln í Þýskalandi. Köln er meira en tvö þúsund ára gömul borg sem rómverska keisaradrottningin Colonia...
Kaldur pottur verður nýjasta viðbótin í Sundlauginni á Seltjarnarnesi. Potturinn er góð viðbót við aðstöðuna í sundlauginni og er væntanlegur innan tíðar en hönnunarvinna hefur...
Þess var minnst á Seltjarnarnesi sunnudaginn 19. maí að 300 ár voru liðin frá fæðingu Bjarna Pálssonar landlæknis. Hann fæddist 12. maí árið 1719. Bjarni...
Tölvugerð mynd ASK arkitekta af fyrirhuguðu byggingasvæði við Bygggarða á Seltjarnarnesi. Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur nú veitt samþykki fyrir byggingaframkvæmdum. Þetta mál á sér langan aðdraganda...
Nemendur í 9. og 10. bekk Valhúsaskóla unnu með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna út frá lögmálum nýsköpunar. Krakkarnir fóru í hugmyndavinnu þar sem þeir fundu nýjar...
Bæjarfulltrúar minnihlutans á Seltjarnarnesi vilja setja af stað þverpólitískan starfshóp til að rýna 264 milljón króna hallarekstur bæjarsjóðs. Minnihlutinn í bæjarstjórn segir fjárhagsstöðu bæjarins grafalvarlega...
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur krafist þess að ríkið gangi til samninga um hækkun á daggjöldum til hjúkrunarheimila til samræmis við raunkostnað. Þá átelur stjórn...