Mikil stemning og fjölmenni á Safnanótt
Það er óhætt að segja að stemningin hafi verið frábær á Safnanótt í Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 8. febrúar sl. Vel á þriðja hundrað gestir mættu...
HVERFAFRÉTTIR
Það er óhætt að segja að stemningin hafi verið frábær á Safnanótt í Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 8. febrúar sl. Vel á þriðja hundrað gestir mættu...
— Mun taka til starfa um 20. mars — Seltjörn nýtt hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi var formlega vígt laugardaginn 2. febrúar sl. Mikið fjölmenni var viðstatt...
Seltjarnarnesbær hlýtur hvatningarverðlaunin Orðsporið 2019. Verðlaunin eru veitt fyrir að skarar fram úr við efla orðspor leikskólastarfs í landinu og hafa unnið ötullega í þágu...
— duftgarður gæti komið til greina — Hugmyndir um grafreit og duftgarð koma öðru hvoru fram á Seltjarnarnesi. Sumum innfæddum og grónum Seltirningum hugnast ekki að...
Í ofsaveðri í apríl 2015 féllu trönurnar við Snoppu eins og spilaborg en þær höfðu verið eitt af kennileitum Seltjarnarness. Í kjölfarið hvatti Jón Snæbjörnsson...
Hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi mun taka til starfa á útmánuðum. Samkvæmt viljayfirlýsingu heilbrigðisráðherra sem undirrituð hefur verið mun Vigdísarholt ehf., sem er einkahlutafélag í eigu ríkisins...
Sólveig Pálsdóttir rithöfundur var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019 við hátíðlega athöfn á bókasafni Seltjarnarness sl. föstudag. Þetta er í 23. sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er...
– segir Jón Axel Egilsson kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur Jón Axel Egilsson gaf út bók á dögunum sem nefnist Föruneyti Signýjar. Útgefandinn er Óðinsauga. Söguþráðurinn byggir...
Seltjarnarnesbær vinnur nú að stefnumörkun ferðamála á Seltjarnarnesi og hvernig best má bregðast við aukinni aðsókn ferðafólks hingað ekki síst að viðkvæmum náttúruperlum vestursvæðisins. Markmiðið...
– Gerður Kristný, Guðrún Eva, Lilja Sigurðar og Sigursteinn komu með bækur sínar – Yfir 130 manns sóttu hið árlega rithöfundakvöld Bókasafns Seltjarnarness sem...
Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga í Valhúsaskóla var haldinn með glæsibrag í Félagsheimili Seltjarnarness. Á þessu kvöldi bjóða unglingarnir foreldrum sínum til...
Seltjarnarnesbær hefur auglýst Safnatröð 5 til sölu en húsið er þekkt sem Lækningaminjasafnið. Húsið er alls 1.363 fermetrar fokhelt að innan en að mestu fullklárað...