Góð aðsókn á sumarnámskeiðin
Seltjarnarnesbær stóð fyrir sumarnámskeiðum líkt og fyrri ár. Þau samanstóðu af leikja- og ævintýranámskeiðum fyrir 6 til 9 ára, Survivor námskeiðum fyrir 10 til 12...
HVERFAFRÉTTIR
Seltjarnarnesbær stóð fyrir sumarnámskeiðum líkt og fyrri ár. Þau samanstóðu af leikja- og ævintýranámskeiðum fyrir 6 til 9 ára, Survivor námskeiðum fyrir 10 til 12...
Vallabrautarróló hefur verið endurbættur. Það var gert í framhaldi af óskum í íbúakosninguinni “Nesið okkar” sem fram fór á vegum Seltjarnarnesbæjar. Eins og sjá má...
Stöðugur straumur ferðamanna út í Gróttu yfir varptíma! Krían ræðst á dróna yfir Bakkatjörn til að verja varp sitt! Rusl fýkur upp úr yfirfullum tunnum...
Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri hefur búið á Nesbala á Seltjarnarnesi í tæpan áratug. Hann segir sérstakt að búa þar í tengslum við fuglalífið og náttúruna...
Nú er verið að ljúka við að stækka Urtagarðinn á Seltjarnesnesi. Stjórn garðsins hefur í samstarfi við Seltjarnarnesbæ að undanförnu unnið að stækkun hans, sem...
Þessa dagana er unnið að því að reisa smáhýsi við leikskólann á Seltjarnesi. Áætlað er að húsin komi til landsins seinni partinn í ágúst. Eftir...
Bæjarstjórn Seltjarnarness hélt síðasta fund kjörtímabilsins 6. júní síðastliðinn. Það var jafnframt síðasti fundur Árna Einarssonar bæjarfulltrúa Neslista og Margrétar Lindar Ólafsdóttur bæjarfulltrúa Samfylkingar sem...
– nánast allt endurnýjað í húsinu – Íbúðir í endurbyggðu húsi við Kirkjubraut munu verða tilbúnar til sölu síðla sumars en alls verða sex íbúðir...
Alls greiddu 2.560 atkvæði í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi eða um 75% kosningabærra manns. D listi hlaut 1.151 atkvæði og fjóra bæjarfulltrúa kjörna. S listi...
– Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem er án grafreits – Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar, sem haldinn var í Seltjarnarneskirkju mánudaginn 14. maí sl. áréttar mikilvægi þess...
Sjö verkefni voru valin í rafrænni íbúakosningu um “Nesið okkar” á Seltjarnarnesi. Starfsmenn Seltjarnarnesbæjar vinna að útfærslu þeirra og gert er ráð fyrir að...
Nú er uppbygging að fara af stað á Bygggarðasvæðinu á Seltjarnarnesi. Sjóður sem er í rekstri Stefnis hf. annast verkefnið en sjóðurinn festi kaup á...