Soroptimistasystur á Bessastöðum
Af tilefni fjörtíu ára afmælis Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness bauð Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Soroptimistasystrum til móttöku á Bessastöðum þann 5. október síðastliðinn. Klúbburinn var stofnaður...
HVERFAFRÉTTIR
Af tilefni fjörtíu ára afmælis Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness bauð Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Soroptimistasystrum til móttöku á Bessastöðum þann 5. október síðastliðinn. Klúbburinn var stofnaður...
Gagngerar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar á Bókasafninu á Eiðistorgi. Um er að ræða miklar lagfæringar á húsnæði þess en ekki síður hefur verið...
Ungmennaráð Seltjarnarness hélt á dögunum Nikkuballið í áttunda sinn. Nikkuballið er einn af stóru viðburðunum sem Ungmennaráðið stendur fyrir. Ballið er haldið árlega við Smábátahöfn...
Nýr myndavefur Seltjarnarnesbæjar hefur verið opnaður. Á vefnum eru um fimmtán þúsund myndir, sem segja sögu Seltjarnarnesbæjar til vorra daga, eru nú aðgengilegar á hinum...
Nú við upphaf skólaársins verður tekið í notkun nýtt húsnæði fyrir lengda viðveru barna í 1. til 4. bekk í Grunnskóla Seltjarnarness. Í sumar hefur...
Nýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar...
Verðlag íbúða á Seltjarnarnesi virðist með því hæsta á landinu þessa dagana. Fyrir skömmu var seld íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli við Hrólfsskálamel...
Nýlega var hafist handa við að skipta um rennibraut í Sundlaug Seltjarnarness. Sú gamla var orðin 11 ára gömul, úrsér gengin eftir mikla notkun. Ákveðið...
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vori. Bjarni Álfþórsson...
Arkís arkitektar hefur sent frá sér breyttar tillögur að íbúðahverfi við Bygggarða á Seltjarnarnesi. Helstu markmið breytinganna eru betri tengingar við náttúru til suðurs og...
Mjög góð þátttaka var í verkefninu Bókaverðlaun barnanna 2017 og þrír heppnir þátttakendur voru dregnir út og fengu bækur að gjöf. Þetta voru þau: Árelía...
Nú er búið að taka hitamynd af Seltjarnarnesi og setja á kortasjá á heima síðu bæjarfélagsins. Myndatakan fór fram í liðnum mánuði og er Seltjarnarnesbær...