Saga hús, lækninga og lyfja í myndlist
List Officinalis er yfirskrift sumarsýningar Nesstofu að þessu sinni og er henni lýst sem samtali myndlistar við Urtagarðinn í Nesi. Eins og heitið bendir til...
HVERFAFRÉTTIR
List Officinalis er yfirskrift sumarsýningar Nesstofu að þessu sinni og er henni lýst sem samtali myndlistar við Urtagarðinn í Nesi. Eins og heitið bendir til...
Nú eru sumarframkvæmdirnar á Seltjarnarnesi komnar í fullan gang. Unnið er að endurbyggingu Melabrautar. Verið er að innrétta húsnæði fyrir dægradvöl barna við Mýrarhúsaskóla og...
Góð samvinna er milli bæjarins og lögreglunnar um löggæslumál, en lögreglustjóri Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur lagt ríka áherslu á samstarf og samvinnu við bæjarfélög. Á...
Seltjarnarnesbær endurnýjar samning við Reiti. Í byrjun maí undirritaði bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, nýjan samning við Reiti vegna leigu á húsnæði Bókasafns Seltjarnarness á Eiðistorgi...
Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar var jákvæð um 70 m.kr. en fjárhagsáætlun hafði gert ráð fyrir afgangi upp á 68 m.kr. Nýir kjarasamningar og hækkanir vegna starfsmats á...
Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar...
Eitt og annað hefur drifið á daga Tónlistarskólans nú á vordögum. Fyrir utan venjubundna tónleika sem haldnir eru á þriggja vikna fresti þá var Degi...
Á skírdag var sú nýbreytni tekin upp í Seltjarnarneskirkju, að efnt var til kvöldmáltíðar í kirkjunni kl. 18 og þannig minnst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists...
Félagar í Lionsklúbb Seltjarnarnes hafa verið að setja upp staura og merki á Seltjarnanesi undanfarin ár þar sem gamlar varir og merkir staðir á Nesinu...
Ætlunin er að vinna nýtt deiliskipulag fyrir Bygggarðasvæðið þar sem eldra skipulag er ekki talið henta hugmyndum uppbyggingaaðila á svæðinu. Fyrstu framkvæmdir verða hins vegar...
Hluti Melabrautar á milli Bakkavarar og Hæðarbrautar verður tekinn til gagngerar endurnýjunar í sumar og er eina stóra framkvæmdin við gatnagerð sem áætlað er að...
Hafinn er uppgröftur vegna fyrirhugaðrar byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi en málið hefur verið í undirbúningi um alllangt skeið. Danska fyrirtækið Munck Íslandi mun annast um...