Afmælisfundur Vörðunnar á næsta leyti
Slysavarnadeildin Varðan hóf vetrarstarfsemi sína 10. október sl. Margt spennandi verður á dagskrá í vetur. Næsti fundur deildarinnar er 14. nóvember en það verður opinn...
HVERFAFRÉTTIR
Slysavarnadeildin Varðan hóf vetrarstarfsemi sína 10. október sl. Margt spennandi verður á dagskrá í vetur. Næsti fundur deildarinnar er 14. nóvember en það verður opinn...
Trönurnar við Snoppu hafa löngum þótt eitt af merkari kennileitum bæjarins og verður fengur af því að fá þær aftur á sinn stað hafa verið...
Hópurinn sem kemur saman til þess að stunda vatnsleikfimi, njóta heitu pottanna og góðs kaffisopa á eftir í Sundlaug Seltjarnarness hélt í síðbúna sumarferð austur...
Nú er búið að ganga frá hjólastígnum frá bæjarmörkum Seltjarnarness og Reykjavíkur út að hákarlahjalli. Þegar er búið er að ganga frá umhverfi og mála...
Lovísa Thompson er einn öflugasti íþróttamaður á Seltjarnarnesi. Hún var kjörin íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu fyrr á þessu ári. Lovísa er aðeins 16 ára gömul...
LNS Saga ehf mun byggja hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á tæpan 1,5 milljarð króna og var lægsta tilboðið í verkið. Bæjarráð hefur...
Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við útbygginguna á vestasta hluta Eiðistorgsins þar sem Blómastofan var til húsa á árum áður. Húsnæðið hefur staðið autt að...
Ný vinnuaðstaða fyrir kennara í Leikskóla Seltjarnarness var sett upp við Mánabrekku í sumar og verður tekin í notkun síðar í mánuðinum. Þessa dagana er...
Ragnar Árni Ágústsson tónlistarmaður og læknanemi er uppalinn á Seltjarnarnesi. Foreldrar hans eru Ágúst Ragnarsson og Katrín Pálsdóttir fjölmiðlamaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ragnar...
Seltjarnarnesbær og Íþróttafélagið Grótta undirrituðu í síðustu viku nýjan rekstrarsamning sem mun gilda til reynslu út árið 2018. Rekstrarsamningurinn felur í sér að Íþróttafélagið Grótta...
Ætlunin er að hefja vinnu við síðustu áfangana við skólplögnina af Seltjarnarnesi út í Ánanaust. Gísli Hermannsson bæjarverkfræðingur segir að sæta verði sjávarföllum til þess...
Rætt um að safn getið komið í lækningaminjasafnshúsið. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri segir nokkra aðila hafa lýst áhuga sínum á húsinu en engar ákvarðanir liggi þó...