Vilja gera breytingar á Næpunni
Fossar ehf. Borgartúni 27 105 Reykjavík hafa óskað eftir að gera breytingar á Skálholtsstíg 7 en það er Næpan eitt af sögufrægari húsum í Reykjavík....
HVERFAFRÉTTIR
Fossar ehf. Borgartúni 27 105 Reykjavík hafa óskað eftir að gera breytingar á Skálholtsstíg 7 en það er Næpan eitt af sögufrægari húsum í Reykjavík....
Frístundamiðstöðin Tjörnin hlaut þrenn hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur að þessu sinni. Ráði veitir árlega fimm verðlaun og í ár fóru þrenn af þeim til...
– verður lifandi menningar- og samfélagshús í Miðborginni – Grófarhús verður lifandi menningar- og samfélagshús og hönnunarsamkeppni verður haldin um endurgerð og stækkun þess. Borgarráð...
Kaþólskur siður aflagðist hér á landi 7. nóvember 1550. Þá var Jón Arason Hólabiskup hálshöggvin í Skálholti ásamt tveimur sonum sínum. Sagan segir að ráðsmaður...
– Sigríður Björg Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og séra Skúli Ólafsson sóknarprestur í Neskirkju spjalla við Vesturbæjarblaðið – “Ég er ættuð af Bráðræðisholtinu. Sigurður Þorsteinsson langafi minn...
Um 70 nýjar lúxusíbúðir eru komnar til sölu við Bryggjugötu, Geirsgötu og göngugötuna Reykjastræti. Sambærilegur fjöldi lúxusíbúða hefur ekki komið á markað frá því að...
Minningarskjöldur um Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson, KR-ing, var afhjúpaður á nýlegum tennisvelli við norðurhlið Íþróttahúss Hagaskóla þann 4. september sl. Hjálmar var fyrrum Íslandsmeistari, landsliðsmaður og...
Sótt hefur verið um leyfi til að byggja fjölbýlishús á sex hæðum, á reitum S4-S8, eða samtals 102 íbúðir, verslunar- og þjónusturými á 1. hæð...
– áhersla verður lögð á milli og meðalstórar íbúðir – Stefnt er að því að hundrað og níutíu íbúðir verði risnar í Vesturbugt við gamla...
– segir Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands – Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands er löngu þjóðþekktur fyrir störf sín að náttúruverndarmálum. Árni hélt til náms...
Í sumar hafa börn í frístundaheimilum Tjarnarinnar verið á ferð og flugi vítt og breitt um borgina. Börnin hafa upplifað ýmis ævintýri og kynnst spennandi...
Gera má ráð fyrir að framboð skrifstofuhúsnæðis í miðborg Reykjavíkur muni aukast verulega á næstu árum. Í samantekt sem Fréttablaðið lét gera á dögunum gætu...