Engin áform um íbúðabyggð í Örfirisey
— það gæti þó breyst á komandi tímum — Engin áform eru um að breyta skiplagi Grandans á þann hátt að þar verði reist íbúðabyggð....
HVERFAFRÉTTIR
— það gæti þó breyst á komandi tímum — Engin áform eru um að breyta skiplagi Grandans á þann hátt að þar verði reist íbúðabyggð....
Ákveðið er að fara út í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Skerjafirði. Umhverfis- og skipulagssviði verður falið að skilgreina keppnislýsingu og forsendur samkeppninnar í samráði...
Ekki verður byggt hótel á svokölluðum BYKO reit austan Hringbrautar gegnt JL Húsinu. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að auglýsa tillögu Plúsarkitekta að breytingu...
— í höndum borgaryfirvalda hvort hótel verður byggt á þessu svæði — Ekki er búið að ganga frá kaupum dótturfélags malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation á...
— hugmyndir um Vatnsmýrina ná þó lengra aftur í tímann — Reykjavíkurflugvöllur tilvera hans og framtíð í Vatnsmýrinni hafa verið mikið til umræðu allt frá...
— segir Viktoría Hermannsdóttir blaða- og dagskrárgerðarkona — Hringbrautin hefur verið til umræðu í Vesturbænum og víðar. Hringbrautin er þjóðvegur í þéttbýli og því á...
Kaldalón byggingar hf. hefur eignast meirihlutann í Vesturbugt eignarhaldsfélagi ehf. Kaldalón hyggst reisa 176 íbúðir og ásamt verslunar og þjónusturými í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn, milli...
Byggingafélagið Kaldalón hefur fest kaup á Byko reitnum við Hringbraut. Reiturinn er nú nefndur Grandatorg og er gamalt athafnasvæði Bifreiðarstöðvar Steindórs en þar var viðgerðastöð...
Umsögn skipulagsfulltrúa frá 8. maí sl. um Dunhagareitinn hefur verið samþykkt í skipulagsráði. Um er að ræða deiliskipulag fyrir svæði sem afmarkast af Dunhaga 18...
Vinna er hafin við endurgerð Óðingtorgs, Óðinsgötu og Týsgötu. Framkvæmdir á Óðinstorgi felast í endurnýjun yfirborðs á torgsvæði og hluta götu. Komið verður fyrir setpöllum,...
Með uppbyggingu og breyttu umhverfi verða nýjar götur til og fá nöfn. Tvær nýjar göngugötur hafa nú orðið til á Hafnartorgi og fengið nöfnin Kolagata...
Ný tillaga um viðbyggingu Gamla Garðs við Hringbraut hefur verið lögð fram og borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa nýtt deiliskipulag vegna viðbyggingar. Tillagan er...