Category: VESTURBÆR

Ekkert hótel á BYKO reitnum

Ekki verður byggt hótel á svokölluðum BYKO reit austan Hringbrautar gegnt JL Húsinu. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að auglýsa tillögu  Plúsarkitekta að breytingu...

Kaldalón byggir í Vesturbugt

Kaldalón byggingar hf. hefur eignast meirihlutann í Vesturbugt eignarhaldsfélagi ehf. Kaldalón hyggst reisa 176 íbúðir og ásamt verslunar og þjónusturými í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn, milli...

Kaldalón byggir á BYKO reitnum

Byggingafélagið Kaldalón hefur fest kaup á Byko reitnum við Hringbraut. Reiturinn er nú nefndur Grandatorg og er gamalt athafnasvæði Bifreiðarstöðvar Steindórs en þar var viðgerðastöð...

Kolagata á Hafnartorgi

Með uppbyggingu og breyttu umhverfi verða nýjar götur til og fá nöfn. Tvær nýjar göngugötur hafa nú orðið til á Hafnartorgi og fengið nöfnin Kolagata...