Allt að 4.200 fermetrar byggðir á Alliancereitnum
Gert er ráð fyrir að byggt verði allt að 4.200 fermetra húsnæðið á svonefndum Alliancereit ofan Örfiriseyjar. Fimm verslunar- og þjónusturými eiga að vera á...
HVERFAFRÉTTIR
Gert er ráð fyrir að byggt verði allt að 4.200 fermetra húsnæðið á svonefndum Alliancereit ofan Örfiriseyjar. Fimm verslunar- og þjónusturými eiga að vera á...
Um 100 fyrirtæki eru nú staðsett í Sjávarklasanum á Grandagarði. Allt að 140 manns starfa þar að ýmsum þróunarverkefnum flestum tengdum sjávarútvegi. Sjávarklasinn nýtir alla...
Tvö eldri hús í Vesturbæ og Miðborg Reykjavíkur hlutu viðurkenningar fyrir vandaðar endurbætur á eldri húsum í Reykjavík árið 2018. Það eru húsin við Fríkirkjuveg...
– segir Guðmundur Steingrímsson ritstjóri, tónlistarmaður og rithöfundur og fyrrv. alþingismaður – Guðmundur Steingrímsson ritstjóri, tónlistarmaður og rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður hefur sent frá frá...
– Ákvörðum um stækkun felld úr gildi. Þarf að breyta deiliskipulagi vegna svo stórrar framkvæmdar. – Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir...
– enn óvíst með BYKO reitinn við Hringbraut – Vinnu við deiliskipulag vegna svonefnds Héðinsreitar í Vesturbæ Reykjavíkur er að ljúka. Að því loknu er...
“Það er margt ánægjulegt að gerast hér í Vesturbænum,” sagði Gísli Marteinn sjónvarps- og fjölmiðlamaður þegar Vesturbæjarblaðið tilliti sér með honum á Kaffi Vest á...
– nágrannar á Melunum orðnir órólegir yfir sinnuleysi Kínverjanna – Hús Kínverska sendiráðsins við Víðimel 29 hefur staðið autt um árabil eða allt frá því...
– spjallað við Hans Kristján Árnason – Sjónvarpsstöðin Hringbraut hefur að undanförnu sýnt heimildaþætti sem Hans Kristján Árnason hefur gert í gegnum tíðina. Hann hefur...
– fjöldi hleðslustðva settur upp á næstunni – Nýlega voru teknar í notkun fjórar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bílastæðahúsinu við Vesturgötu 7. Það er liður...
– Nýlistasafnið 40 ára – Djúpþrýstingur nefnist sýning sem nú stendur yfir í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu á Grandagarði í tilefni af 40 ára afmæli þess...
Framkvæmdir standa nú yfir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í byrjun október og er bílaumferð beint...