Neskirkja 60 ára
Útlínur Neskirkju þóttu engri kirkju líkar þegar teikningar Ágústar Pálssonar arkitekts voru kynntar almenningi árið 1943. Þremur árum áður hafði hinni vaxandi höfuðborg verið skipt...
HVERFAFRÉTTIR
Útlínur Neskirkju þóttu engri kirkju líkar þegar teikningar Ágústar Pálssonar arkitekts voru kynntar almenningi árið 1943. Þremur árum áður hafði hinni vaxandi höfuðborg verið skipt...
Margmenni var við opnum listamiðstöðvar í Marshallhúsinu í Örfirisey síðast liðinn laugardag. Á liðnu ári gerði Reykjavíkurborg samkomulag við HB Granda eiganda hússins um leigu...
Stefnt er að nýbyggingum við Grandagarð 2 á reitnum við Alliance húsið. Gert er ráð fyrir að þar verði íbúðir auk hótels með 81 herbergi....
Sigríður Guðný Gísladóttir eða Siri eins og hún er oftast kölluð hefur tekið til starfa sem virknifulltrúi í félagsstarfinu á Aflagranda. Um nýja stöðu er...
Í Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar var á dögunum samþykkt stefnumörkun um hraða umferðar vestan til í borginni. Ástæður þess að skoða þurfi þennan mikla áhrifavald...
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi kveðst á facebook vilja þakka öllum þeim, sem sendu honum ábendingar um málefni Vesturbæjarins, sem rædd voru á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur fyrir...
Árið mitt 2017 er dagbók sem kom út fyrir liðin jól. Í bókina getur notandinn skráð daglegar hugrenningar sínar en einnig er að finna hugleiðingar...
Gísli Marteinn Baldursson fjölmiðlamaður og fyrrum borgarfulltrúi birti nýlega grein á vefsvæði sínu þar sem hann tók málefni BYKO reitsins á horni Hringbrautar og Ánanausta...
Hafin er bygging timburhúsa á svokölluðum Nýlendureit á horni Seljavegar og Mýrargötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Um að ræða sambyggða húseign, sem er rísa á lóðunum...
Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til næstu fimm ára er gert ráð fyrir að tekjur af sölu muni nema 3,7 til 4,4 milljörðum árlega. Einnig er gert...
Um 70 manns sóttu íbúafund sem haldin var í boði borgarstjóra í Hagaskóla 17. nóvember sl. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fór í kynningu sinni vítt...
Málefni KR hafa lengi verið til umfjöllunar en ljóst er að félagið er fyrir löngu orðið aðþrengt með núverandi aðstöðu. Það hefur ekki verið augljóst...