Húsið mun fá nýtt hlutverk innan tíðar
„Já – það er í farvatninu að önnur starfsemi komi í húsið enda er núverandi hafnarstarfsemi sem er í húsinu á undanhaldi þar sem skipulagsyfirvöld...
HVERFAFRÉTTIR
„Já – það er í farvatninu að önnur starfsemi komi í húsið enda er núverandi hafnarstarfsemi sem er í húsinu á undanhaldi þar sem skipulagsyfirvöld...
Trúlega hefur ekki hvarflað að Steinunni Sigurðardóttur þegar hún sat níu ára gömul með prjónana gegnt ömmu sinni og naut tilsagnar hennar við fyrstu lykkjurnar...
Handverkssýning félagsstarfsins á Aflagranda var haldin á dögunum. Að venju var þetta uppskeruhátíð félagsstarfsins en einnig kynning á þeirri dægradvöl og félagsskap sem íbúum hverfisins...
Skákmótið sem heitir Vesturbæjarbiskupinn var haldið í Hagaskóla 8. maí sl. Þetta er í þriðja sinn sem þetta mót er haldið með því sniði sem...
Forráðamenn Landstólpa þróunarfélags og borgarstjórinn í Reykjavík nýttu sumardaginn fyrsta til þess að taka fyrstu skóflustunguna að stærsta byggingarverkefni sem fram til þessa verður ráðist...
Margt var um manninn á Sumardaginn fyrsta í Vesturbænum og var ekki hægt að sjá annað en að fólk skemmti sér afar vel. Þetta er...
„Þessi tilraun til að gera Laugaveginn mann- og vistvænni með hlutalokun fyrir bílaumferð yfir sumarið hefur staðið í fimm ár. Niðurstaða þjónustukönnunar staðfestir það sem...
Velferð er leiðarstef í allri vinnu meirihlutans í Reykjavík enda stór hluti af þeirri þjónustu sem borgin veitir. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar er næststærsta svið borgarinnar og...
… stærsta hagvaxtarsvæðið er í Reykjavík, segir borgarstjóri. Fimm stjörnu hótel á Hörpureitnum, allt að 21.400 fermetra íbúða og skrifstofuhúsnæði austan Tollstöðvarinnar, uppbygging við Vesturbugt,...
Búið er að bjóða byggingarrétt á fimm lóðum við Mýrargötu og Seljaveg til sölu. Á lóðunum er heimilt að reisa allt að 1.440 fermetra fimm...
Starfsemi Þorrasels sem hefur farið fram í húsnæði við Þorragötu 3 verður flutt á Vesturgötu 7. Í frétt frá Reykjavíkurborg kemur fram að með því...
„Við höfum verið að þrýsta á eigandann að huga að útliti hússins,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna í samtali við Vesturbæjarblaðið. Húsið hefur stöðuleyfi til...