Category: VESTURBÆR

Lítið notuð en gæti orðið aðalflugbraut

Nothæfisstuðull Reykjavíkurflugvallar út frá viðmiðum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) yrði 97% án flugbrautar 06/​24 eða „neyðarbrautarinnar eins og suðvesturbrautin. Þetta kemur fram í annarri tveggja skýrslna sem verkfræðistofan EFLA hefur...

Sagan bjargaði mér

Sagnfræðingurinn og háskólakennarinn á Bráðræðisholtinu spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Nafn Guðna Th. Jóhannessonar er löngu orðið kunnugt á meðal almennings vegna bóka sem...