Fjórir sorpflokkar teknir upp
Nýjar reglur og lög um flokkunarkerfi sorps taka gildi um áramótin. Eftir það verður að flokka lífrænan úrgang eins og matarúrgang sér. Hann má ekki...
HVERFAFRÉTTIR
Nýjar reglur og lög um flokkunarkerfi sorps taka gildi um áramótin. Eftir það verður að flokka lífrænan úrgang eins og matarúrgang sér. Hann má ekki...
– Tryggvi Gunnarsson bankastjóri gerði garðinn og er grafinn þar – Garðurinn við Alþingishúsið eða Alþingisgarðurinn er elsti garður við opinbera byggingu á Íslandi. Undirbúningur...
– segir Einar S. Gottskálksson formaður sóknarnefndar Einar S. Gottskálksson tók við formennsku í sóknarnefnd formaður sóknarnefndar Dómkirkjunnar á linu sumri. Einar er Seltirningur og...
– Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður hefur sent frá sér bók um verk Einars Erlendssonar fyrrum húsameistari ríkisins. Verk Einars setja víða mikinn svip á Miðborgina...
Öldrunar og hjúkrunarheimilið Grund varð 100 ára 29. október sl. Grund var fyrsta heimili sinnar tegundar í Reykjavík og var leiðandi í þjónustu við heldri...
Verðlaunaafhending í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið fór fram 29. nóvember sl. í Borgarbókasafninu í Grófinni, Tryggvagötu 15, Einnig verður opnuð yfirlitssýning á tillögum þeirra fimm aðila...
Verið er að ljúka við endurbyggingu hússins Við Hafnarstræti 18. Vinna við emburbygginguna hófst í nóvember 2018 og hefur því staðið yfir í fjögur ár....
– segir Rúnar Gunnarsson ljósmyndari með meiru sem var að gefa út ljósmyndabók – Myndirnar hafa talanda. Hver mynd segir sögu. Hver dráttur í myndefninu...
Fasteignafélagið Eykt leggur til breytingar á skipulagi í Kvosinni. Um 8.500 fermetra byggingarnar þar eru í eigu Eyktar. Þessar byggingar eru nú nýttar fyrir starfsemi...
– Almenningssamgöngur í Reykjavík – Um 20% íbúa höfuðborgarsvæðisins nota Strætó einu sinni eða oftar í mánuði. Þetta kemur fram í skýrslu Verkfræðistofunnar Eflu um...
Reisa á stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar á háskólasvæðinu steinsnar frá Öskju og Norræna húsinu. Þar mun Minerd sem tengist norðurslóðum verða til húsa. Það er...
Um Tryggvagötu milli Lækjargötu og Pósthússtrætis verður aftur ekið til vesturs líkt og var áður en framkvæmdir hófust við götuna. Síðustu ár hefur akstursstefna á...