Category: VESTURBÆR

Elsti garður við opinbera byggingu

– Tryggvi Gunnarsson bankastjóri gerði garðinn og er grafinn þar – Garðurinn við Alþingishúsið eða Alþingisgarðurinn er elsti garður við opinbera byggingu á Íslandi. Undirbúningur...

Grund 100 ára

Öldrunar og hjúkrunar­heimilið Grund varð 100 ára 29. október sl. Grund var fyrsta heimili sinnar tegundar í Reykjavík og var leiðandi í þjónustu við heldri...

Vinningstillaga um Grófarhúsið kynnt

Verðlaunaafhending í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið fór fram 29. nóvember sl. í Borgarbókasafninu í Grófinni, Tryggvagötu 15,  Einnig verður opnuð yfirlitssýning á tillögum þeirra fimm aðila...

Nauðsyn og basl í nærri öld

– Almenningssamgöngur í Reykjavík – Um 20% íbúa höfuðborgar­svæðisins nota Strætó einu sinni eða oftar í mánuði. Þetta kemur fram í skýrslu Verkfræðistofunnar Eflu um...