Öldungaráðin þurfa stjórnsýslulega stöðu
– segir Kristbjörg Ólafsdóttir formaður Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi – Kristbjörg Ólafsdóttir formaður Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi spjallar við Nesfréttir að þessu sinni....
HVERFAFRÉTTIR
– segir Kristbjörg Ólafsdóttir formaður Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi – Kristbjörg Ólafsdóttir formaður Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi spjallar við Nesfréttir að þessu sinni....
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi segir að ástandið á Breiðholtsbrautinni sé verulega slæmt. Spottinn á milli Jafnasels og Suðurlandsvegar ætti að sjálfsögðu að vera tvöfaldur eins og...
– að mati borgarskipulagsfræðings – Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að 20 til 25 þúsund manns geti búið í Vatnsmýri ef Reykjavíkurflugvöllur fer. Óvissa er uppi...
Í byrjun september barst Þór Sigurgeirssyni bæjarstjóra fallegt og áhugavert bréf frá ungum Seltirningi, Katrínu Eyvinds nema í Mýrarhúsaskóla. Eins og sjá má í bréfinu...
Breytingar verða á starfi Fella- og Hólakirkju með komandi vetri. Fyrst má telja að prestaköllin í Fella- og Hólakirkju og Breiðholtskirkju hafa verið sameinuð í...
– – Bændahöllin í nýjan búning – – Nú er unnið að breytingum og endurbótum á Bændahöllinni á Melunum. Húsið hefur verið selt Háskóla Íslands...
– Viðtal við Kristófer Orra Pétursson og Pétur Rögnvaldsson – Haustið hefur færst yfir bæinn. Laufin falla af trjánum, dagsbirtan hverfur fyrir kvöldmat og ró...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði nýtt og stórglæsilegt íþróttahús ÍR við Skógarsel. Athöfnin fór fram 27. ágúst. Parkethöllin svokallaða mun í framtíðinni þjóna sem heimavöllur...
Umferðamál voru til umræðu í aðdraganda kosninga til borgarstjórnarkosninga í maí. Umræðan er þó ekki ný af nálinni því á undanförnum árum hefur verið rætt...
– segir Magdalena Mejia sem hefur skráð baráttusögu Minervu Mirabal – Magdalena Mejia kemur frá Dóminíska lýðveldinu en hefur búið hér á landi í 27...
Þau ánægjulegu tímamót urðu nú á dögunum þegar að nýja borhola hitaveitunnar SN-17 var tekin í notkun, en hún var sett inn á hitaveitukerfi bæjarins...
Sögu Tollhússins við Tryggvagötu má rekja til þess að Tollstjórinn í Reykjavík og hafnarstjórinn í Reykjavík gerðu leigusamning til 50 ára árið 1967 um 4.8...