Rekstrinum ekki bjargað með niðurskurði Selsins
Rekstri Seltjarnarnesbæjar verður ekki bjargað með niðurskurði á fagstarfi Selsins en sú aðgerð mun hafa þung áhrif á félagsmiðstöð bæjarins og þá faglegu starfsemi sem...
HVERFAFRÉTTIR
Rekstri Seltjarnarnesbæjar verður ekki bjargað með niðurskurði á fagstarfi Selsins en sú aðgerð mun hafa þung áhrif á félagsmiðstöð bæjarins og þá faglegu starfsemi sem...
– segir Ingibjörg Elsa Turchi – Þeir sem fylgjast með tónleikum Stuðmanna hafa tekið eftir ungri konu sem stendur með þeim á sviðinu og leikur...
Gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar eru enn komin á dagskrá. Málið hefur lengi verið umdeilt. Vegagerðin hefur talið nauðsyn á mislægum gatnamótum líkt og við Stekkjarbakka...
Þessi skeiðönd var á sundi á Bakkatjörn fyrir skömmu. Skeiðönd er ein sjaldgæfasta öndin sem verpir nú reglulega hér á landi en var áður þekkt...
– í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða – Á vordögum 2019 fengu þverfaglegur samstarfshópur grunnskóla, frístundastarfs og þjónustumiðstöðvar í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða styrk...
– gróður og lýsing mun einkenna þann hluta sem vinna á við í sumar – Haldið verður áfram að fegra útivistar- og torgsvæðin í Mjódd í...
Athygli hefur vakið að margt listafólk hefur sest að á Seltjarnarnesi. Löngum hefur listafólk sóst eftir að búa á Nesinu en á undanförnum árum hefur...
Endurnýja á yfirborð Norðurstígs og bæta við grjótbeðum meðfram götunni, lagnir og raflagnir í götunni verða endurnýjaðar. Snjóbræðslulögn verður einnig lögð í götuna. Skapa á...
– byggt á skipulagi frá 1962 en framkvæmdir voru afleiðingar kjarasamninga – Árbær og Neðra Breiðholt eru fyrstu raunverulegu úthverfi Reykjavíkurborgar. Hverfi af þessari gerð...
Að gefnu tilefni vill umhverfisnefnd Seltjarnarness ítreka að ferðabann um friðlandið við Gróttu stendur frá 1. maí – 15. júlí ár hvert en utan þess...
Vesturgata varð til um miðja 19. öld. Vesturgata er fyrsta gatan sem lögð var út frá miðbænum eða Kvosinni. Lagning hennar hófst árið 1840 og...
– segir Eyjólfur Scheving kennari sem vann sumarlangt við snúninga við byggingu Bakkahverfisins í Breiðholti – Miklar framkvæmdir fóru af stað á Breiðholtsjörðinni á síðari...