Bygging stúdentaíbúða að hefjast við Gamla Garð
Hafin er undirbúningur að byggingu stúdentaíbúða á svæðinu við Gamla Garð við Hringbraut. Að undanförnu hefur verið unnið við grunn fyrirhugaðra bygginga. Með þeim verður...
HVERFAFRÉTTIR
Hafin er undirbúningur að byggingu stúdentaíbúða á svæðinu við Gamla Garð við Hringbraut. Að undanförnu hefur verið unnið við grunn fyrirhugaðra bygginga. Með þeim verður...
Skipulags og umferðarnefnd hefur samþykkt að endurauglýsa áður auglýsta tillögu að breyttu deiliskipulagi Bygggarðasvæðis. Ástæða endurauglýsingar eru breytingar sem gerðar voru á deiliskipulagi eftir fyrri...
– Hollvinasamtök Elliðaárdalsins vilja að deiliskipulag verði endurskoðað – Borgarráð hefur samþykkt erindi Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins um fyrirhugaða undirskriftasöfnun samkvæmt 3. mgr. 108. gr. sveitarstjórnarlaga með...
Nú er unnið að breytingum á skipulagi fyrir Steindórsreit sem einnig hefur gengið undir nafninu BYKO reitur. Um er að ræða lóðir nr. 77 við...
– varnarbarátta og ekki hægt að grynnka á skuldum segja bæjarfulltrúar minnihlutans sem sátu hjá við atkvæðagreiðslu – Forsendur við gerð fjárhagsáætlunar Seltjarnarnesbæjar 2020 er...
– segir Guðrún Baldvinsdóttir verkefnastjóri hjá Borgarbókasafni – Um 100 ungmenni komu saman í Gerðubergi þegar OKið var opnað. Okið er stórt og metnaðarfullt rými...
Kvika banki hefur sótt um að byggja fimm hæða verslunar- og íbúðarhúsnæði við Laugaveg 73. Byggingafulltrúa barst nýlega ósk frá Fiskistíg ehf. sem er í...
Lionsklúbbur Seltjarnarnes færði Seltjarnarneskirkju að gjöf nýtt hljóðkerfi fyrir kirkjuna í guðsþjónustu 24. nóvember, kerfið hefur þegar verið tekið í notkun. Bragi Ólafsson formaður afhenti...
Nemendur og kennarar í Breiðholti og víðar að settust á rökstóla í Gerðubergi í skemmtilegri smiðju um samfélagslega nýsköpun, var leitað svara við því hvernig...
– segir Fríða Ísberg um nýútkomna bók sína Leðurjakkaveður nefnist nýútkomin ljóðabók eftir Fríðu Ísberg. Fríða hefur nú gefið út tvær ljóðabækur auk smásagnasafns sem...
– um gríðarleg samgöngubót segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri – Samkomulag um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu var til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar í liðinni viku. Ásgerður...
Ýmislegt skemmtilegt var að gerast í FB dagana fyrir jól. Húsasmíðanemarnir Gísli Guðmundsson og Hreiðar Vilhjálmsson voru staddir í Hollandi í starfsþjálfun í fyrirtæki á...