Alliance húsið selt
Alliance húsið hefur verið selt. Reykjavíkurborg hefur selt félaginu Alliance þróunarfélagi húsið sem er við Grandagarð 2 á 900 milljónir króna. Alliance þróunarfélag varð hlutskarpast...
HVERFAFRÉTTIR
Alliance húsið hefur verið selt. Reykjavíkurborg hefur selt félaginu Alliance þróunarfélagi húsið sem er við Grandagarð 2 á 900 milljónir króna. Alliance þróunarfélag varð hlutskarpast...
– af kröfu ríkisins vegna lækningaminjasafnshússins – Seltjarnarnesbær þarf ekki að greiða fyrir húsið sem kennt er við Lækningaminjasafn á Seltjarnarnesi. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað...
Nemendurnir Axel Örn Arnarson og Jóel Kristjánsson á húsasmíðabraut og Kristín Canada á opinni braut tóku nýlega þátt í alþjóðlegu Erasmus+ verkefni sem kallast á...
Frístundamiðstöðin Tjörnin var vinsæll áfangastaður hjá fjölskyldum í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum milli klukkan 16 og 18 sl. fimmtudag þegar börnin í frístundaheimilum Tjarnarinnar héldu...
Mikið var um að vera á menningarhátíðinni sem haldin var dagana 31. október til 3. nóvember sl. Dagskrá hátíðarinnar var afar fjölbreytt en um 40...
Ákveðið hefur verið að bjóða út framkvæmdir við fyrsta áfanga endurgerðar á útivistar og torgsvæðum í Mjódd. Um er að ræða torgið fyrir framan Breiðholtskirkju,...
Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation hefur keypt hús við Geirsgötu 11. Kaupverð nemur alls 14 milljónum Bandaríkjadala eða um 1,7 milljarði íslenskra króna. Dótturfélagið sem...
Dagdvöl fyrir aldraða hefur nú verið flutt í Seltjörn, nýja og glæsilega hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið í 15 ár á Skólabraut 3...
Mun færri börn og ungmenni í Efra-Breiðholti stunda skipulagðar íþróttir heldur en íbúar annarra hverfa Reykjavíkurborgar og einnig þegar samanburðar er leitað utan borgarinnar. Á...
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýst verði breyting á deiliskipulagi Naustareits vegna lóðarinnar nr. 6 til 10A við Vesturgötu. Í breytingunni felst að...
Ákveðið er að vinna að sjóvörnum við Ráðagerði og við golfvöll Seltirninga á þessu ári. Bæjarstjóri kynnti á síðasta bæjarstjórnarfundi drög að teikningum að þessum...
– viðtal við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra SA – Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór er...