Alliance húsið selt

Alliance húsið hefur verið selt. Reykjavíkurborg hefur selt félaginu Alliance þróunarfélagi húsið sem er við Grandagarð 2 á 900 milljónir króna.  Alliance þróunarfélag varð hlutskarpast...

Seltjarnarnesbær sýknaður

– af kröfu ríkisins vegna lækningaminjasafnshússins – Seltjarnarnesbær þarf ekki að greiða fyrir húsið sem kennt er við Lækningaminjasafn á Seltjarnarnesi. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað...

Verður gist í Naustinu?

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýst verði breyting á deiliskipulagi Naustareits vegna lóðarinnar nr. 6 til 10A við Vesturgötu. Í breytingunni felst að...

Ég lít á mig sem Breiðhylting

– viðtal við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra SA – Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór er...