Vígsluathöfn í Dómkirkjunni
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígði fjóra guðfræðinga og tvo djákna til þjónustu sunnudaginn 15. september. Guðfræðingarnir voru þau Alfreð Örn Finnsson, Benjamín Hrafn Böðvarsson,...
HVERFAFRÉTTIR
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígði fjóra guðfræðinga og tvo djákna til þjónustu sunnudaginn 15. september. Guðfræðingarnir voru þau Alfreð Örn Finnsson, Benjamín Hrafn Böðvarsson,...
Enn er halli á rekstri Seltjarnarnesbæjar. Þetta kemur fram í yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar birtur hefur verið á heimasíðu bæjarins. Rekstur bæjarins var talsvert undir...
Seljaskóli er 40 ára á þessu ári. Skólinn var byggður á síðari hluta áttunda áratugs liðinnar aldar og var tekinn í notkun haustið 1979. Skólinn...
— það gæti þó breyst á komandi tímum — Engin áform eru um að breyta skiplagi Grandans á þann hátt að þar verði reist íbúðabyggð....
Kalda kerið í sundlauginni var tekið í notkun fyrir skemmstu. Mikil gleði og ánægja er meðal gesta sundlaugarinnar með þessa nýju viðbót í okkar frábæru...
– sagði þegar hann gekk út í garðinn við hús sitt í Seljahverfinu. Þegar það var byggt vissi enginn að það væri í Kópavogi. Daði Ágústsson...
Ákveðið er að fara út í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Skerjafirði. Umhverfis- og skipulagssviði verður falið að skilgreina keppnislýsingu og forsendur samkeppninnar í samráði...
Fuglalíf á Seltjarnarnesi hefur lengi verið afar fjölskrúðugt og býður ysti hluti nessins uppá mikilvægt útivistarsvæði. Grótta og Bakkatjörn eru friðlýst svæði og Seltjarnarnesfjörur og...
Skemmtilegt samstarf er milli félagsmiðstöðvarinnar Hellisins og Vinnuskólans. Félagsmiðstöðin Hellirinn sinnir frítímastarfi fyrir fötluð börn á aldrinum 10 til 16 ára. Á sumrin eru haldin...
Ekki verður byggt hótel á svokölluðum BYKO reit austan Hringbrautar gegnt JL Húsinu. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að auglýsa tillögu Plúsarkitekta að breytingu...
Börnum á aldrinum 7 til 12 ára gafst í sumarfríinu kostur á að sækja sumarnámskeið á vegum Seltjarnarnesbæjar, segja má að sól og sæla hafi...
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hlaut Gulleplið 2019 á liðnu vori en það eru hvatningarverðlaun heilsueflandi framhaldsskóla fyrir framúrskarandi starf í þágu heilsueflingar. Guðni Th. Jóhannesson forseti...