BORGARBLÖÐ

Olia 1 1

Verður olíuhöfnin færð úr Örfirisey?

Verður olíuhöfnin færð úr Örfirisey er spurning sem komin er fram varðandi skipulag höfuðborgarsvæðisins og svæðaskipulag í Reykjavík. Í aðalskipulagi Reykjavíkur kemur fram að hafa verði í huga hvort finna eigi höfninni annan framtíðarstaða...

Ásgerður Hall

Seltjarnarnes er draumasveitarfélagið

Sveitarfélagið Seltjarnarnes hlaut nýverið nafnbótina draumasveitarfélagið í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Þetta er annað árið í röð sem sveitarfélagið hlýtur þessa nafnbót sem byggð er á rekstrartölum úr ársreikningum, samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga....

Einelti 1 1

Eineltisáætlunin kynnt á Ægisíðunni

Mikið fjör var á Ægisíðunni föstudaginn 6. nóvember sl. þar sem flestir leikskólar úr Vesturbænum voru saman komnir til að taka við eineltisáætlun fyrir leikskóla í Vesturbæ. Áætlun þessi nefnist “Virðing í Vesturbæ” og...

Samstarf RannUng

Mat á vellíðan og námi leikskólabarna

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi undirritaði á dögunum samstarfssamning f.h. Seltjarnarnesbæjar við Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng) um Mat á vellíðan og námi leikskólabarna. Verkefnið er hluti af samstarfssamningi sveitarfélaganna í Kraganum við...

Drafnarborg afmæli 1

Drafnarborg 65 ára

Leikskólinn Drafnarborg er 65 ára og var afmælið 13. október sl. Drafnarborg hlaut einnig grænfánann í þriðja sinn þannig að segja má að tvíheilagt hafi verið. Dvergasteinn átt einnig afmæli en 17 ár eru...

11

Menningarhátíð á Seltjarnarnesi

Sannkölluð menningarveisla var á Seltjarnarnesi dagana 15. til 18. október sl. en þá stóð Seltjarnarnesbær fyrir sérstakri menningarhátíð. Katrín Pálsdóttir formaður menningarmálanefndar setti hátíðina í Gallerí Gróttu á Eiðstorgi fimmtudaginn 15. okt. og félagar...

Breidhot okt bls 2 1

Breiðholtsbylgjan haldin í þriðja sinn

Breiðholtsbylgjan, starfsdagur starfsmanna ríkis, borgar, félagasamtaka og fjölda annarra starfsmanna sem vinna með íbúum í Breiðholti, var haldin með glæsibrag föstudaginn 9. október sl. Á sjöunda hundrað manns tóku þátt í starfsdeginum sem samanstóð...

MR reitur 1

Nýbyggingar við MR

Farið er að vinna að bygg­ing­ar­málum Mennta­skól­ans í Reykja­vík og hafa hugmyndir arki­tekt­anna Helga Hjálm­ars­son­ar og Lenu Helga­dótt­ur um skipu­lag og bygg­ing­ar á reit MR litið dagsins ljós. Lengi hefur verið bar­ist fyr­ir því...