BORGARBLÖÐ Blog

hjól

Tilboða leitað í tvöföldun hjólastígs

Þessa dagana er verið að leita tilboða í fyrsta áfanga tvöföldunar hjólastígs sem liggur frá bæjarmörkunum við Norðurströndina að Snoppu. Verkefnið er vandmeðfarið og verður þess gætt í hvívetna að sem minnst rask verði...

Starfsfolk Midbergs 2

Miðberg fékk hvatningarverðlaunin

Frístundamiðstöðin Miðberg fékk hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir verkefnið Tómstundamenntun sem miðar að því að gera unglingum í Breiðholti grein fyrir því hvernig þeir geta notað frítímann betur. Hvatningarverðlaunin voru afhent á árlegri fagráðstefnu...

Bersk-5 2

Ætlaði á togara en lenti í ritstjórastól

Ellert Schram, fyrrum alþingismaður, ritstjóri, forseti ÍSÍ og síðast en ekki síst knattspyrnumaður um langt árabil hefur að undanförnu snúið sér að málefnum eldri borgara. Hann segir að þrátt fyrir góða stöðu um 70%...

Gróttuvöllur

Skipt um gervigras

Mánudaginn 23. maí hefjast framkvæmdir á Vivaldi vellinum, en skipt verður um gervigras á bæði æfinga- og keppnisvellinum. Nýja grasið verður það sama og Valsmenn settu á keppnisvöll sinn á Hlíðarenda í fyrra. Tíu...

image

Tónlistarveisla í Breiðholti

Tónskóli Sigursveins sem er með aðsetur í Hraunbergi 2 heldur veglega tónlistarveislu laugardaginn 21. maí í Breiðholti kl. 12-17. Nemendur á öllum aldri og úr öllum deildum Tónskóla Sigursveins koma fram á alls 11...

Vesturbæjarbugt 2 1

Vesturbugt tilbúin til uppbyggingar

Nýjar lóðir í Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík við Mýrargötu eru tilbúnar til útboðs. Lóðirnar eru við Hlésgötu í Vesturbugt. Þær eru miðsvæðis og um gott útsýni yfir höfnina og til Esjunnar er...

Sæbraut 1

Bandaríkjamaður kaupir Kjarvalshúsið

Kjarvalshúsið við Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi hefur verið selt. Kaupandinn er William Oli­ver Luckett banda­rísk­ur viðskiptamaður, lista­verka­safn­ari og um tíma fram­kvæmda­stjóri the Audience. Húsið við Sæbraut 1 er jafnan kallað Kjarvalshús en það var...

Adda Steina 1

Steinunn Arnþrúður skipuð í Neskirkju

Bisk­up Íslands hef­ur ákveðið að skipa séra Stein­unni Arnþrúði Björns­dótt­ur í embætti prests í Nesprestakalli í Reykja­vík­ur­pró­fasts­dæmi vestra. Frest­ur til að sækja um embættið rann út 14. mars síðastliðinn. Sjö um­sækj­end­ur sóttu um embættið,...

Arskogar 1 til 3 1

Eldri borgarar byggja við Árskóga

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur fengið úthlutað byggingarrétti fyrir 52. íbúða fjölbýlishúsi á lóðum 1 og 3 við Árskóga. Úthlutunin er í samræmi við viljayfirlýsingu sem undirrituð var í fyrra. Íbúðir...