ithrottamidstod

Samstarf um stækkun fimleikahússins á Seltjarnarnesi

Hugmynd er um að Seltjarn­ar­nes­bær og Reykja­vík­ur­borg standi sam­an að stækk­un íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarn­ar­nesi. Gert er ráð fyrir að reisa viðbygg­ingu við nú­ver­andi íþróttaaðstöðu og nýja bygg­ing­in verði nýtt til iðkunar fim­leika. Dag­ur...

breidholt-1-1

Uppfull af neikvæðni um Breiðholtið

Nýútkomin skýrsla Rauða krossins sem ber heitið Fólkið í skugganum hefur vakið miklar umræður – ekki síst sá hluti sem fjallar um Breiðholt meðal annars vegna þess að þar er að finna mjög neikvæðar,...

tjornin-1-1

Borgarstjóri heimsótti frístundamiðstöðina Tjörnina

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti frístundamiðstöðina Tjörnina í Vesturbæjarviku sinni og kynnti sér starfsemina. Skrifstofa borgarstjóra var með aðsetur í Tjörninni, Frostaskjóli í tvo daga og borgarstjóri hélt þar sína fundi. Borgarstjóri heimsótti einnig...

ljoskastarahus

Ljóskastarahús

Hafin er viðgerð á Ljóskastarahúsinu við Urð í Suðurnesi. Verkinu stjórnar Gísli Hermannsson yfirmaður umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Ljóskastarahúsið var byggt veturinn 1940-1941. Húsið er 26 m2 að grunnfleti, steinsteypt ofan...

ellidaardalur-2

Sjálfbært útivistarsvæði Reykvíkinga

Elliðaárdalurinn verður sjálfbær og áfram eitt af aðalútivistarsvæðum Reykvíkinga. Þetta eru niðurstöður starfshóps sem skipaður var á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar 26. mars á liðnu ári. Í niðurstöðum skýrslu sem hópurinn hefur sent frá sér...

steinunn-arnthrudur

Það er gott að starfa í Vesturbænum

Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir var skipuð í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra á liðnum vetri. Steinunn er fæddur Vesturbæingur, dóttir Björn Friðfinnssonar fyrrum ráðuneytisstjóra og Iðunnar Steinsdóttur rithöfundar. Afi hennar í föðurætt...

unglingadeildin-arny

Afmælisfundur Vörðunnar á næsta leyti

Slysavarnadeildin Varðan hóf vetrarstarfsemi sína 10. október sl. Margt spennandi verður á dagskrá í vetur. Næsti fundur deildarinnar er 14. nóvember en það verður opinn kynningafundur og er líka afmælisfundurinn því deildin var stofnuð...

ir-ithrottavollur-2-1

Af aðstöðumálum ÍR

Undanfarnar vikur hefur verið lífleg umræða meðal íbúa í Breiðholti, í fjölmiðlum, meðal félagsmanna ÍR og í borgarkerfinu um aðstöðuuppbyggingu fyrir íþróttastarf ÍR í Suður-Mjódd og hugsanlega úthlutun lóðar fyrir bílaumboð syðst í Mjóddinni....

tronur-1

Trönurnar endurreistar

Trönurnar við Snoppu hafa löngum þótt eitt af merkari kennileitum bæjarins og verður fengur af því að fá þær aftur á sinn stað hafa verið endurreisa þær. Framkvæmdina má rekja til þess að Jón...