BORGARBLÖÐ

Samtal 1 1

Samtal um samfélag í Gerðubergi

  Samtal um samfélag, mitt, þitt eða okkar er yfirskriftin á málþingi sem haldið verður í Gerðubergi 20. mars næstkomandi kl. 13:30 til 16:30. Að málþinginu standa Rannsóknastofa í Fjölmenningarfræðum við Háskóla Íslands og...

songk4

Keppa til úrslita í Samfés

Föstudaginn 6. febrúar síðastliðinn fór fram undankeppni Kragans fyrir Söngkeppni Samfés. Keppnin var haldin í Grunnskólanum í Grindavík. Ellefu atriði frá átta félagsmiðstöðvum af Seltjarnarnesi, Suðurnesjum, Garðabæ, Álftanesi og Mosfellsbæ börðust um fjögur sæti...

Íbúafundur

Vel heppnaðir íbúafundir

Fyrstu vikuna í febrúar fóru fram þrír íbúafundir í Hátíðarsal Gróttu þar sem nýtt deiliskipulag fyrir Melhúsatún, Strandir, Bollagarða og Hofgarða var kynnt. Fundirnir voru vel sóttir og þátttaka og umræður íbúa góð. Nýtt...

Hrefna og Gissur 1

Byggingarsaga úr Breiðholtinu

Að þessu sinni fer Breiðholtsblaðið um fjóra áratugi aftur í tímann. Á fyrstu ár áttunda áratugarins. Bakkarnir eru nánast byggðir og Fella- og Hólahverfin eru óðum að taka á sig mynd. Vestan Breiðholtsbrautarinnar eru...

Ungmennarad

Ungmennaráðið hlaut nýsköpunarviðurkenningu

Ungmennaráð Seltjarnarness hlaut nýsköpunarviðurkenningu í opinberri þjónustu og stjórnsýslu í síðastliðnum mánuði og fór afhending viðurkenningarinnar fór fram á ráðstefnu á Grand hótel. Þetta er í fjórða sinn sem nýsköpunarverkefni í opinberri stjórnsýslu hljóta...

Kristjan Joga 1

Sjötugur tæknifræðingur gerist Kundalini jógakennari

Kristján Baldursson Kundalini jógakennari efnir nú til jóganámskeiða í Galleri Vest við Hagamelinn í Vesturtbænum þessa dagana. Námskeiðin eru einkum ætluð heldri borgurum eða fólki sem náð hefur sextugsaldrinum. Kristján er menntaður byggingatæknifræðingur en...

Nichole februar 1

Rödd unga fólksins verður að heyrast

Í nóvember samþykkti Hverfisráð í Breiðholti með öllum greiddum atkvæðum að stefna að ríkulegu samstarfi við Ungmennaráð Breiðholts. Síðan þá hef ég verið að velta fyrir mér hvernig við eigum að fara af stað...

Tónó-2

Afmælistónleikar Tónlistarskólans

Yfir 200 manns komu fram á afmælistónleikunum Tónlistarskóla Seltjarnarness sem fram fóru í Seltjarnarneskirkju síðastliðinn laugardag. Skólinn sem er sannarlega ein af skrautfjöðrum bæjarins og hefur lagt grunn að mörgum af bestu og efnilegustu...