BORGARBLÖÐ

Lestarleidin 2 1

Fluglest gæti farið af stað árið 2024

Vonast er til að lokið verði við gerð samstarfssamnings vegna byggingu fluglestar fyrir lok janúar og að verkefnið komist af stað í febrúar. Fyrsta árið sem hraðlest gæti gengi milli Keflavíkur og Reykjavíkur er...

Breidholt Bragi 2

Unglingar verðlauna Braga í Leiksport

Flest ungmenni á námskeiðinu Breiðholt 2030 kváðust vilja sjá verslunina Leiksport í Hólagarði starfandi árið 2030. Aðrar verslanir sem voru nefndar voru við sama tækifæri voru Adams pizza og Þín verslun við Seljabraut. Á...

Elsa Nielsen

Elsa Nielsen bæjarlistamaður 2016

Elsa Nielsen verður næsti bæjarlistamaður Seltjarnarness. Hún var útnefnd af menningarmálanefnd bæjarins 16. jan. sl. föstudag. Elsa er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta þessa nafnbót. Í umsögn menningarmálanefndar segir að Elsa hafi sýnt og...

Vesturbær-1

Hátt verð á fasteignum í Vesturbænum

Verulegur verðmunur er á íbúaðverði á Vesturbæ Reykjavíkur og á Seltjarnarnesi. Ólafur Finnbogason fasteignasali hjá Mikluborg nefnir nýleg verðdæmi við blaðið þar sem 125 fermetra íbúð á Högunum með bílskúr seldist á rétt undir...

Breidholt 2030 A 1

Ungmennin eru stolt af hverfinu sínu

Í aðdraganda jóla bauðst ungmennum hverfisins að sitja námskeið sem kallaðist Breiðholt 2030. Námskeiðið var hugsað sem blanda af fróðleik og valdeflingu og var markmiðið að rýna í sýn ungmenna á hverfinu og hvetja...

Bokasafn-Gnarr

Unglingarnir elska bækur

„Það gerir gæfumun fyrir gesti Bókasafnsins að fá þessa veglegu gjöf frá bænum,“ segir Soffía Karlsdóttir sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarness, sem veitti viðurkenningu gjöf til kaupa á unglingaefni að andvirði hálfrar milljón króna....

Anna Margret I 1

Átak sem skilaði miklu

Viðtal við Önnu Margréti Jónsdóttur, fyrrum fegurðardrottningu, flugfreyju og núverandi ferðamálafrömuð. Breiðholtið er 50 ára á þessu ári. Í júní árið 1964 gerðu stjórnvöld og verkalýðshreyfingin með sér samkomulag um að efna til margvíslegra...

Kaffibod 2 1

Kaffiboð Tryggva á Skólavörðustígnum

Kaffiboð Tryggva er yfirskrift sýningar sem fimm myndlistarmenn opnuðu hjá Ófeigi á Skólavörðustíg í desember mánuði. Listamennirnir eru Eyjólfur Einarsson, Haukur Dór, Sigurður Þórir, Sigurður Örlygsson og Sigurjón Jóhannsson en heiti sýningarinnar er kennt...

1. des-2

Um 40 krakkar sýndu Grease á 1. des

Söngur, dans, tónlist og leiklist einkenndu 1. desember hátíð 10. bekkinga Valhúsaskóla sem var haldin 1. desember síðastliðinn. Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur setja upp leiksýningu í tengslum við 1. desember og...