BORGARBLÖÐ

Die Lodlerinnen

Vel heppnað Breiðholt Festival

Hátíðin Breiðholt Festival fór fram í fyrsta sinn laugardaginn 13. júní. Hátíðin fór vel fram að sögn Sigríðar Sunnu Reynisdóttur en hún er ein af aðstandendum hennar. „Við vissum ekki alveg á hverju við...

Eidistorg

Sótt um styrk til Nordic Built vegna Eiðistorgs

Seltjarnarnesbær hefur leitað til Nordic Built sem er norrænn sjóður sem styrkir hugmyndasamkeppni og deiliskipulagsvinnu fyrir miðborgir og bæi um styrkveitingu vegna skipulags miðbæjar á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Stefán Gunnar Thors umhverfishagfræðingur frá VSÓ...

FB-verdlaunahafar 1

FB útskrifaði 162 nemendur

Skólaslit Fjölbrautaskólans í Breiðholti fóru fram í Háskólabíói föstudaginn 22. maí. Alls útskrifuðust 162 nemendur og afhent voru 175 skírteini þar sem nokkrir nemendur útskrifast af tveimur brautum. Þórunn Sunneva Elfarsdóttir er dúx skólans,...

Sigurður Brynjólfsson

Nálægðin einn af kostunum

Brynjólfur Halldórsson skipstjóri spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Hann hélt ungur til sjós og var stýrimaður og síðar skipstjóri á aflaskipum síðast hjá Ögurvík. Brynjólfur man tímana tvenna á miðunum. Upplifði allar helstu...

Holagardur 2 1

Hólagarður er 40 ára

Um 40 ár eru liðin frá því að athafnamaðurinn Gunnar Snorrason kaupmaður lagði allt undir, seldi rekstur sinn og íbúðarhúsnæði til þess að byggja upp verslunar- og þjónustukjarna í byggð sem var að rísa...

Krakkar Nesstofa

Hvernig var læknað á 18. öld

… áhugaverð sýning í Nesstofu. Í Nesstofu við Seltjörn stendur nú yfir áhugaverð sýning á vegum Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Seltjarnarnesbæ. Á sýningunni má meðal annars fræðast um byggingu hússins og þá starfsemi...

Rodarfelagid-1 1

Róið á Nauthólsvíkinni

Félagar í Strandróðrafélaginu Brandi róa á Nauthólsvíkinni á færeyska sexæringnum Svani og hafa gert undanfarin sumur. Strandróðrafélagið Brandur var stofnað af Vesturbæingum og flestir félagsmenn búa í Vesturbænum. Félagar í Brandi hafa tekið bæði...