Breiðholtsskóli tekur þátt í “Göngum í skólann”

Breiðholtsskóli tekur þátt í Göngum í skólann. Það er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólan verkefnið hófst...

Miðborgin hefur breytt um útlit

„Miklar breytingar hafa orðið í Miðborginni á ótrúlega skömmum tíma. Bylting hefur orðið í ferðaþjónustunni sem menn sáu ekki fyrir. Fólk flykkist hingað forvitið um land og þjóð og Miðborgin er eðlilega viðkomustaður flestra....

Deiliskipulag í Suður Mjódd

Tillögur að deiliskipulagi fyrir Suður Mjóddina í Breiðholti hafa verið til kynningar að undanförnu og lýkur umsagnaferlinu við skipulagið í dag 17. ágúst. Þá tekur úrvinnsla við, farið verður yfir allan innsendar hugmyndir og...

Nýtt fuglaskoðunarhús á Seltjarnarnesi

Nýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar vel við fuglaskoðun og rannsóknir. Bakkatjörn er einstök hvað...

Tvær fegrunarviðurkenningar í Vesturbæinn

Tvær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar féllu til Vesturbæjarins að þessu sinni en alls voru veitar fimm viðurkenningar fyrir hús, lóðir og sumargötur. Viðurkenningar fengu Brekkustígur 5A og Blómvallagata 2. Brekkustígur 5A er steinbær sem er sér...

Miklar endurbætur við Bakkaborg

Miklar endurbætur hafa farið fram á lóðinni við leikskólann Bakkaborg í Neðra Breiðholti. Lóðin hefur öll verið endurnýjuð og skipt um leiktæki auk þess sem hiti hefur verið settur í stéttar. Verið að ganga...