BORGARBLÖÐ Blog

Seljavegur-2 1

Timburhús á Nýlendureitnum

Hafin er undirbúningur að byggingu íbúðarhúsnæðis á Nýlendureitnun á horni Seljavegar og Mýrargötu. Gert er ráð fyrir að um byggingu timburhúsa verði að ræða auk þess ekki verður sprengt fyrir kjöllurum undir þeim heldur...

Elías 1

Ólst upp í Gróttu

Elías Árnason bifreiðarstjóri með meiru ólst upp í Gróttu ásamt systkinum sínum Gunnlaugi og Guðrúnu Ester fyrstu ár ævi sinnar. Foreldrar hans voru Árni Elíasson og Fanney Gunnlaugsdóttir en Árni starfaði um tíma sem...

Melhagi Neshagi leikvollur

Leikvellir fá margar ábendingar

Betri leikvellir fá margar ábendingar úr Vesturbænum í hugmyndasöfnuninni Hverfið mitt á Betri Reykjavík sem nú er nýlokið. Margir lögðu til að koma ætti upp fleiri leiktækjum á völdum leikvöllum og einnig á að...