Við vorum bryggjustrákar

Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Ólafur er fæddur og uppalinn í Vesturbænum. Í bernsku dvaldi hann oft við höfnina og tengdist útvegi og sjómennsku en...

Byggðar í stíl við önnur hús í götunni

Eflaust hafa ýmsir tekið eftir framkvæmdum við Framnesveg 40 til 42. Vesturbæjarblaðið hafði samband við Brynjólf J. Baldursson, stjórnarformaður hjá Grunni fasteignafélagi sem annast framkvæmdirnar. “Það er fasteignafélagið Grunnur sem...

Íþróttafólk ÍR 2017

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Matthías Orri Sigurðsson körfuknattleiksmaður voru útnefnd Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins. Hver deild innan ÍR tilnefndi íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2017...

116 útskrifuðust frá FB

116 nemendur útskrifuðust frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 20. desember sl. Alls útskrifuðust 62 nemendur með stúdentspróf, 25 luku prófi af rafvirkjabraut, 15 af húsasmíðabraut, 4...