BORGARBLÖÐ Blog

Adda Steina 1

Steinunn Arnþrúður skipuð í Neskirkju

Bisk­up Íslands hef­ur ákveðið að skipa séra Stein­unni Arnþrúði Björns­dótt­ur í embætti prests í Nesprestakalli í Reykja­vík­ur­pró­fasts­dæmi vestra. Frest­ur til að sækja um embættið rann út 14. mars síðastliðinn. Sjö um­sækj­end­ur sóttu um embættið,...

Arskogar 1 til 3 1

Eldri borgarar byggja við Árskóga

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur fengið úthlutað byggingarrétti fyrir 52. íbúða fjölbýlishúsi á lóðum 1 og 3 við Árskóga. Úthlutunin er í samræmi við viljayfirlýsingu sem undirrituð var í fyrra. Íbúðir...

Gudny Sævins 1

Leiknisstarfið er mikilvægt

Guðný Sævinsdóttir var tveggja ára að aldri þegar foreldrar hennar fluttu í Breiðholtið og kveðst hún ekki hafa yfirgefið þessa byggð nema með tímabundnum hætti á háskólaárum sínum í Háskóla Íslands og erlendis. Guðný...

elsanielsen_portret

Sköpunarþörfin er mikil

Elsa Nielsen er bæjarlistamaður Seltjarnarness í ár og er tuttugasti Seltirningurinn til að hljóta þessa nafnbót. Elsa er þó ekki Seltirningur í húð og hár. Hún er að hluta alin upp austur í bæ...