Byrjað að grafa fyrir hjúkrunarheimili

Hafinn er uppgröftur vegna fyrirhugaðrar byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi en málið hefur verið í undirbúningi um alllangt skeið. Danska fyrirtækið Munck Íslandi mun annast um framkvæmdina en það festi kaup á LNS Sögu sem...

Engin mislæg gatnamót í samgönguáætlun í bráð

Í umræðum um samgönguáætlun á Alþingis ræddi Jón Gunnarsson samgönguráðherra um að ekki hafi náðst samkomulag við skipulagsyfirvöld í Reykjavík um mislæg gatnamót á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar en að í samgönguáætlun væri reiknað...

Sex innbrot á 14 mánuðum

Samkvæmt gögnum frá lögreglunni hafa verið tilkynnt um sex innbrot á síðustu 14 mánuðum á Seltjarnarnesi, farið var inn í þrjá bíla og þrjú hús. Samkvæmt lögreglunni voru skráð eftir áramót þrjú brot þar...

Fjölmenni á fundi með borgarstjóra

Fjölmennur íbúafundur var haldinn með borgarstjóra í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum dró Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upp heildarmynd af hverfinu og fjallaði um áherslur í aðalskipulagi. Hann beindi orðum sínum og skýringum sérstaklega...

Íbúðir og hótel við Alliance húsið

Stefnt er að nýbyggingum við Grandagarð 2 á reitnum við Alliance húsið. Gert er ráð fyrir að þar verði íbúðir auk hót­els með 81 her­bergi. Bygg­ing­arn­ar verða alls 5.743 fer­metr­ar að flat­ar­máli. Þeim er...

Nýr styrktarsamningur við Gróttu

„Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri. Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir m.a. að meginmarkmið samningsaðila sé að tryggja öflugt og...

Samningurinn mun breyta miklu fyrir okkur

Ingigerður Guðmundsdóttir segir samninginn við Reykjavíkurborg breyta mjög miklu fyrir ÍR og verða mikil lyftistöng fyrir félagið og íþróttastarfið í Breiðholtinu. Hún segir að samningurinn tryggi að ÍR geti sinnt hlutverki sínu sem hverfafélag...