Göngubrú yfir Breiðholtsbraut

Ákveðið er að byggja göngubrú yfir Breiðholtsbraut til þess að tengja Fella- og Seljahverfi saman og hef­ur þegar verið aug­lýst deili­skipu­lag fyr­ir brúna. Auk brú­ar­inn­ar verða lagðir stíg­ar aust­an meg­in við Breiðholts­braut­ina sem tengj­ast...

Seltjarnarnes er glæsilegt byggðarlag

Ólafur Ísleifsson hagfræðingur flutti á Seltjarnarnes fyrir tveimur árum. Hann kveðst þó hafa meiri tengsl við nesið en þessu nemur því móðir hans hafi búið rúma þrjá áratugi á Nesinu. Hann hafi komið þangað...

Borgarstjóri fundaði með Vesturbæingum

Um 70 manns sóttu íbúafund sem haldin var í boði borgarstjóra í Hagaskóla 17. nóvember sl. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fór í kynningu sinni vítt yfir lífið í hverfinu, starfsemi borgarinnar og áherslur, skipulagsmál...

Í löndum Erdogan og Þrumudrekans

Séra Þórhallur Heimisson sóknarprestur í Breiðholtskirkju hefur haft leiðsögumennsku að aukastarfi um árabil. Hann kveðst ekki hafa farið margar ferðir á ári en fremur lagt áherslu á að ferðast með hópa til fjarlægari landa...

Hafin er bygging 16 minni íbúða

Hafist er handa við byggingu 16 íbúða í Suðurmýri á Seltjarnarnesi. Á byggingarsvæðinu stóð áður húsin Stóri Ás og Litli Ás en þau höfðu verið dæmt ónýt og aðeins til niðurrifs. Það er fyrirtækið...

Breiðholtið er gróið hverfi

“Breiðholt er gróið hverfi þar sem íbúar hafa haft mikið frumkvæði við að vinna samfélagi sínu gagn. Mjög öflugt íþróttastarf er í Breiðholtinu og þar blómstrar einnig starf félagasamtaka og söfnuða. Nú er búið...

Vesturbæingar völdu 11 verkefni

Vesturbæingar völdu 11 verkefni í kosningum um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Verkefnin sem íbúar þessa borgarhluta lögðu til er að leggja göngu- og hjólastíg aftan við Olís Ánanaust,...

Samstarf um stækkun fimleikahússins á Seltjarnarnesi

Hugmynd er um að Seltjarn­ar­nes­bær og Reykja­vík­ur­borg standi sam­an að stækk­un íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarn­ar­nesi. Gert er ráð fyrir að reisa viðbygg­ingu við nú­ver­andi íþróttaaðstöðu og nýja bygg­ing­in verði nýtt til iðkunar fim­leika. Dag­ur...

Uppfull af neikvæðni um Breiðholtið

Nýútkomin skýrsla Rauða krossins sem ber heitið Fólkið í skugganum hefur vakið miklar umræður – ekki síst sá hluti sem fjallar um Breiðholt meðal annars vegna þess að þar er að finna mjög neikvæðar,...