melaskoli-064

Melaskóli 70 ára

Melaskóli er 70 ára um þessar mundir og af því tilefni verður haldið upp á afmælið 5. október næst komandi. Um morguninn og fram yfir hádegi verður mikið um dýrðir hjá nemendum og starfsfólki...

ragnar-arni-1

Tónlistarmaður og læknanemi

Ragnar Árni Ágústsson tónlistarmaður og læknanemi er uppalinn á Seltjarnarnesi. Foreldrar hans eru Ágúst Ragnarsson og Katrín Pálsdóttir fjölmiðlamaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ragnar farið nokkuð óvenjulega leið í lífinu. Hann stundaði tónlistarnám...

tjarnargata-36-1

Verðlaunahús við Tjarnargötu og Ránargötu

Tjarnargata 36 og Ránargata 24 í Vesturbæ Reykjavíkur eru á meðal þeirra húsa sem hlutu viðurkenningar í ár fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og...

Elisabet Kvennahlaupid 1

Hér er mikil fjölbreytni og allir eru velkomnir

Félagsstarfið í Gerðubergi og í Árskógum hefst nú af krafti eftir sumarið. Elísabet Karlsdóttir verkefnisstjóri félagsmiðstöðva í Breiðholti er staðsett í Gerðubergi, hún segir að dagskrá haustsins og komandi vetrar sé spennandi og boðið...

907586

Samdi við Gróttu um rekst­ur og starf­semi íþrótta­mann­virkja

Seltjarn­ar­nes­bær og Íþrótta­fé­lagið Grótta und­ir­rituðu í síðustu viku nýj­an rekstr­ar­samn­ing sem mun gilda til reynslu út árið 2018. Rekstr­ar­samn­ing­ur­inn felur í sér að Íþrótta­fé­lagið Grótta tek­ur að sér rekst­ur og starf­semi íþrótta­mann­virkja Seltjarn­ar­nes­bæj­ar, nán­ar...

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Skólplögnin klárast á næstu vikum

Ætlunin er að hefja vinnu við síðustu áfangana við skólplögnina af Seltjarnarnesi út í Ánanaust. Gísli Hermannsson bæjarverkfræðingur segir að sæta verði sjávarföllum til þess að ganga frá lögninni. Ef staða sjávar sé há...

Breidholt festeval 2 1

Breiðholt Festival haldið í annað sinn

Hátíðin Breiðholt Festival fór fram í Seljahverfi í Breiðholti laugardaginn 14. ágúst. Hátíðin er haldin af plötuútgáfunni Bedroom Community í Vogaseli í samstarfi við Hverfisráð Breiðholts og þjónustumiðstöðvar hverfisins. Veðrið lék ekki nægilega við...