BORGARBLÖÐ

KR-heimilið

KR að vinna með Búseta á Keilugranda

Gert er ráð fyrir áframhaldandi þróun lóðarinnar á Keilugranda 1 í samvinnu við Búseta. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður KR segir í samtali við Vesturbæjarblaðið að hafin sé vinna við skipulag KR svæðisins og hafi...

Gerðuberg-

Borgarbókasafnið og Gerðuberg sameinast

Borgarbókasafn Reykjavíkur fékk um áramót nýtt og aukið hlutverk við sameiningu þess við Menningarmiðstöðina Gerðuberg. Meginmarkmið sameiningarinnar er að styrkja hlutverk starfsstaða Borgarbókasafns sem menningarmiðjur í hverfum borgarinnar með aukinni áherslu á viðburði og...

Hrólfsskálamelur--

Undirbúningur síðasta fjölbýlishússins hafinn

Nú hillir undir lok uppbyggingar við Hrólfsskálamel en verið er að undirbúa byggingu síðasta fjölbýlishússins af þremur. Byggingaraðili hússins og eigandi verkefnisins er fasteignafélagið Upphaf en umsjónaraðili verkefnisins er fasteignaþróunarfélagið Klasi og aðalhönnuðir eru...

Leikvollur Melhagi Neshagi 1

Kosið um margar góðar hugmyndir í Vesturbænum

Kosið verður um margar góðar hugmyndir fyrir Vesturbæ í hverfiskosningum „Betri hverfi 2015“ í hverfiskosningunum 17. til 24. febrúar. Nú hefur fagteymi umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar ásamt hverfisráði Vesturbæjar farið yfir allar hugmyndirnar og...

Breidholt-gangstigur A

Hvað vilja Breiðhyltingar gera í sínu hverfi?

Íbúar í Breiðholti sendu inn fjölmargar góðar hugmyndir í hugmyndasöfnunina Betri hverfi 2015 sem haldin var sl. haust. Nú hefur fagteymi umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar ásamt hverfisráði Breiðholts farið yfir allar hugmyndirnar og stillt...

gpnguleid

Ný gönguleið vegna framkvæmda á Hrólfsskálamel

Vegna byggingarframkvæmda á Hrólfsskálamel var ný gönguleið skólabarna í Mýrarhúsaskóla, sem sjá má á meðfylgjandi mynd, opnuð sl. mánudag 12. janúar. Skólaliði mun verða við gangbrautarljósin við Suðurströnd/Nesveg í næstu viku og leiðbeina skólabörnum...

Hreindyr-2 2

Lambaselið er stærsti happdrættisvinningurinn

Breiðholtsbúar taka virkan þátt í bókaútgáfu fyrir jólin. Bókaútgáfan Hólar er til húsa í Seljahverfi og þar býr einnig Guðni Einarsson, höfundur bókarinnar Hreindýraskyttur sem Hólar gáfu nýlega út. Hún geymir frásagnir tíu karla...

Flug 1 1

Lítið notuð en gæti orðið aðalflugbraut

Nothæfisstuðull Reykjavíkurflugvallar út frá viðmiðum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) yrði 97% án flugbrautar 06/​24 eða „neyðarbrautarinnar eins og suðvesturbrautin. Þetta kemur fram í annarri tveggja skýrslna sem verkfræðistofan EFLA hefur lokið við að vinna um Reykjavíkurflugvöll fyrir Isavia. Önnur...

Sigtryggur 2 2

Frímerkið var samskiptamiðill fyrri tíma

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson vann til alþjóðlegra gullverðlauna fyrir frímerkjasafn sitt í Seoul í Suður Kóreu síðastliðinn ágústmánuð, en frímerkjasafnarar frá sjötíu löndum tóku þátt í sýningunni. Sigtryggur vann verðlaunin fyrir frímerkjasafn sitt, Icelandic Postal...