Dagþjálfun aldraðra flutt í Seltjörn
Dagdvöl fyrir aldraða hefur nú verið flutt í Seltjörn, nýja og glæsilega hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið í 15 ár á Skólabraut 3...
HVERFAFRÉTTIR
Dagdvöl fyrir aldraða hefur nú verið flutt í Seltjörn, nýja og glæsilega hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið í 15 ár á Skólabraut 3...
Mun færri börn og ungmenni í Efra-Breiðholti stunda skipulagðar íþróttir heldur en íbúar annarra hverfa Reykjavíkurborgar og einnig þegar samanburðar er leitað utan borgarinnar. Á...
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýst verði breyting á deiliskipulagi Naustareits vegna lóðarinnar nr. 6 til 10A við Vesturgötu. Í breytingunni felst að...
Ákveðið er að vinna að sjóvörnum við Ráðagerði og við golfvöll Seltirninga á þessu ári. Bæjarstjóri kynnti á síðasta bæjarstjórnarfundi drög að teikningum að þessum...
– viðtal við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra SA – Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór er...
– segir Magnús Skúlason arkitek – Magnús Skúlason arkitekt spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Magnús hefur sterkar skoðanir á byggingum og borgarumhverfi og hefur...
Niðurstöður rekstrarreiknings fyrir A og B hluta verða samkvæmt fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir næsta ár kr. 62.457.025.- Fyrri umræða í bæjarstjórn var miðvikudaginn 12. nóvember sl....
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti tekur á hverju ári þátt í fjölmörgum erlendum samstarfsverkefnum. Eitt þeirra er Erasmus+ samstarfsverkefnið „WATT in STEaM“ sem þýða má sem „Kvenkyns...
Póstnúmerið 102 Reykjavík hefur formlega tekið gildi. Nýtt póstnúmerahverfi afmarkast af Suðurgötu í vestri, Hringbraut í norðri, Bústaðavegi og Öskjuhlíð í austri og strandlínu í...
Laugardaginn 21. september var rekinn endahnútur á mikið íþróttaafrek á knattspyrnuvellinum við Suðurströnd. Meistaraflokkur Gróttu skipaður ungum leikmönnum stóð uppi sem sigurvegari í næst efstu...
Leikfimi fyrir eldri borgara er komin af stað á vegum ÍR á þessu hausti. Fleiri og fleiri kjósa að notfæra sér þessa aðstöðu til að...
– Leið til að efla félagslegt taumhald barna og ungmenna – Frístundamiðstöðin Tjörnin vinnur þessi misserin að innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar inn í frístundastarfið í...
„Ég er búin að búa í 44 ár á Seltjarnarnesi frá því í júlí og kann alltaf jafn vel við mig. Þegar við hjónin ákváðum...
Þjónustumiðstöð Breiðholts hefur flutt um set. Þjónustumiðstöðin er þó enn í Mjóddinni en hefur verið færð frá Álfabakka 12 yfir í næsta stigagang eða í...
— verður minnst við messu sunnudaginn 17. nóvember — Fríkirkjusöfnuðurinn verður 120 ára í nóvember. Þess verður minnst með hátíðaguðsþjónustu í Fríkirkjunni sunnudaginn 17. nóvember...
Miðvikudaginn 16. október s.l. veitti Umhverfisnefnd Seltjarnarness fjórar umhverfisviðurkenningar. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, endurbætur á lóð og endurbætur...
— til að efla þátttöku barna í íþróttum og tómstundastarfi — Tillaga liggur fyrir íþrótta- og tómstundaráði um að Reykjavíkurborg fari í sérstakt átak við...
Hugmyndir eru um að byggja þrjár íbúðarhæðir ofan á verslunarhúsið við Hagmel 67. Þann 30. ágúst sl var lögð fram fyrirspurn hjá skipulagsfulltrúa frá Kristjönu...
Mikil ánægja ríkir með endurbætur íþróttamiðstöðvarinnar á Seltjarnarnesi og nýja aðstöðu til fimleika sem er öll hin fullkomnasta sem og vel heppnað samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og...
Í haust fer af stað verkefni í Breiðholti sem miðar að því að bæta þjónustu við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra í skóla- og frístundastarfi...
Framkvæmdir við Grósku Hugmyndahús sem nú rís í Vatnsmýri eru langt komnar. Byggingafyrirtækið Arnarhvol sem er að stórum hluta í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar annast...
Sumarið hjá meistaraflokki karla í fótbolta var vægast sagt frábært. Strákarnir voru nýliðar í 1. deild eftir að hafa lent í 2. sæti í 2....
— viðtal við Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur formann borgarráðs — “Ég var fimm ára þegar foreldrar mínir fluttu í Breiðholtið. Þau bjuggu fyrstu 10 árin í...
— viðtal við Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa — Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur, er fædd á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu...
Sólveig Pálsdóttir rithöfundur er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019. Þetta er í 23. sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur en í fyrsta skipti sem að rithöfundur hlýtur...
Með nýju deiliskipulag fyrir svæðið austan Stekkjarbakka verður heimilað að að reisa allt að 4.500 fermetra gróðurhvelfingu og verslunarrými á skipulagssvæðinu. Einnig er gert ráð...
Gert er ráð fyrir að gerð landfyllingar og sjóvarnargarðs í Skerjafirði fari í umhverfismat. Um er að ræða 4,3 kílómetra landfyllingu auk sjóvarnargarðs vegna nýrrar...
— dagdvöl opnuð fyrsta október — Seltjörn hjúkrunarheimili, er nýtt hjúkrunarheimili, staðsett við Safnatröð á Seltjarnarnesi. Tekið var á móti fyrsta heimilisfólkinu 20. mars síðastliðinn...
„Velkomin í félagsstarfið í Gerðubergi, Gerðuberg 3 til 5. Félagsstarfið er opið öllum 18 ára og eldri. Þarft ekkert að skrá þig bara mæta og...
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígði fjóra guðfræðinga og tvo djákna til þjónustu sunnudaginn 15. september. Guðfræðingarnir voru þau Alfreð Örn Finnsson, Benjamín Hrafn Böðvarsson,...
Enn er halli á rekstri Seltjarnarnesbæjar. Þetta kemur fram í yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar birtur hefur verið á heimasíðu bæjarins. Rekstur bæjarins var talsvert undir...
Seljaskóli er 40 ára á þessu ári. Skólinn var byggður á síðari hluta áttunda áratugs liðinnar aldar og var tekinn í notkun haustið 1979. Skólinn...