Leikskóli á grænni grein

Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar sinnum frá árinu 2004 þannig að þetta er í...

Hótel í Héðinshúsinu

Gert er ráð fyrir að opnað verði hótel með allt að 140 herbergjum í Héðinshúsinu við Seljaveg. Það er Hótelkeðjan Center Hotels sem standa mun að hinu nýja hóteli. Center Hotels hefur fest kaup...

Margt að gerast í Tónlistarskólanum

Eitt og annað hefur drifið á daga Tónlistarskólans nú á vordögum. Fyrir utan venjubundna tónleika sem haldnir eru á þriggja vikna fresti þá var Degi Tónlistarskólanna gert hátt undir höfði. Þessi dagur er haldin...

Skiptifatamarkaður í Gerðubergi

Skiptifatamarkaður með barnaföt hefur farið af stað í Breiðholti. Það er Rauði krossinn í Reykjavík sem stendur að baki markaðnum í samstarfi við Fjölskyldumiðstöðina í Breiðholti. Fyrsti markaðsdagurinn var í Gerðubergi föstudaginn 31. mars...

Nýjar íbúðir við Vesturbugt

Alls verða 176 nýjar íbúðir byggðar í Vesturbugt við gömlu vesturhöfnina í Reykjavík á næstunni. Verður það gert á grundvelli vinningstillögu VSÓ Ráðgjafar ehf., BAB Capital ehf., PKdM Arkitekta ehf., Basalt arkitekta ehf., Trípólí...

Kvöldmáltíðin í Seltjarnarneskirkju

Á skírdag var sú nýbreytni tekin upp í Seltjarnarneskirkju, að efnt var til kvöldmáltíðar í kirkjunni kl. 18 og þannig minnst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum. Sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur setti...

Líkön af Breiðholtinu sýnd á Breiðholtsþingi

Breiðholtsþing var haldið í Gerðubergi miðvikudagskvöldið 22. mars í tengslum við hugmyndasöfnunina Hverfið mitt 2017. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri á Borgarbókasafni hélt stutta kynningu um sköpun og Sonja Wiium verkefnastjóri í verkefninu Hverfið mitt...