BORGARBLÖÐ

Nochole 2 1

Er Breiðholt skapað af Breiðhyltingum

… eftir Nochole Leigh Mosty formann hverfisráðs Breiðholts. Þegar við hugsum um lýðræði kemur oftast í huga okkar kosningar, meirihluti ræður og réttur til að tjá skoðanir. Hvað með hlutverk hvers og eins í...

Dansmenning

Dansmenntin iðkuð af krafti

Þegar ljósmyndara Nesfrétta bar að garði í hátíðarsal Gróttu dunaði dansinn undir hressilegri tónlist. Þar var samankominn hópur nemenda úr Mýró við danskennslu. Grunnskólar hafa val um að kenna dans og hafa skólastjórnendur Grunnskóla...

Vesturgardur 1

Velferðarþjónusta fyrir alla

Velferð er leiðarstef í allri vinnu meirihlutans í Reykjavík enda stór hluti af þeirri þjónustu sem borgin veitir. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar er næststærsta svið borgarinnar og veltir tæpum 20 milljörðum króna árlega. Það segir sína...

Alþjodasetur 2 1

Alþjóðasetur flytur í Breiðholtið

Alþjóðasetur er fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í samfélagstúlkun frá árinu 2001 og er í dag orðin stærsta túlkaþjónusta landsins. Í janúar síðastliðinn flutti fyrirtækið starfsemi sína í Breiðholtið en félagið hafði þá áður...

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Gamla plastverksmiðjan rifin í sumar

Seltjarnarnesbær hefur nú samþykkt niðurrif gömlu plastverksmiðjunnar þar sem Borgarplast var til húsa að Sefgörðum 3 enda er mannvirkið víkjandi samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Að sögn Þorsteins Inga Garðarssonar sölu- og þróunarstjóra hjá Landey er...

Breidholt haustlitir 2 1

Hverfarölt í Breiðholti

Verkefni um hverfisgæslu eða foreldrarölt er að fara af stað í Breiðholti. Þeir sem standa að því eru: Hólabrekkuskóli, Fellaskóli, Breiðholtsskóli, Ölduselsskóli, Seljaskóli, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar, Frístundaheimilin í Breiðholti og einnig Félagsmiðstöðvar,...

Reykjavik 1 1

Mikil uppbygging í Vesturbænum á næstunni

… stærsta hagvaxtarsvæðið er í Reykjavík, segir borgarstjóri. Fimm stjörnu hótel á Hörpureitnum, allt að 21.400 fermetra íbúða og skrifstofuhúsnæði austan Tollstöðvarinnar, uppbygging við Vesturbugt, á Héðinsreit og gamla SÍF reitnum við Eiðsgranda að...