Árbæjarlón tæmt

Norðurhluti Árbæjarlóns fyrir ofan stífluna í Elliðaánum hefur verið tæmt. Lónið var tæmt í samráði við Hafrannsóknastofnunina en stofnunin hefur lagt til að komið verði...

Tekist á um fráveitumálin

Fundargerð 141. fundar Veitustofnunar var á dagskrá síðasta fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar. Í bókum bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar segir m.a. að einfalda fráveitukerfið á Seltjarnarnesi taki við skólpi...

Hagaborg er 60 ára

Hagaborg er 60 ára um þessar mundir. Leikskólinn við Fornhaga í Vesturbæ Reykjavíkur, sem á sér einstaka sögu. Barnavinafélagið Sumargjöf byggði húsið og setti á...

Engin mislæg gatnamót

– á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar – Hætt hefur verið við að byggja mislæg gatnamót á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Byggð verður brú og ljósastýrð...

Umhverfisviðurkenningar 2020

Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar í október sl. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, sérstök verðlaun fyrir snyrtilega götumynd og...

Hverfi lista og menningar

– – Sólvallahverfið – – Á þriðja áratug liðnar aldarinnar, fyrir um einni öld, var hafist handa um smíði húsa á Sólvöllum vestan Landakotshæðarinnar í...

Betri borg fyrir börn í Breiðholti

– segir Sara Björg Sigurðardóttir formaður íbúaráðs Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir er Breið­hyltingur, varaborgarfulltrúi, formaður íbúaráðs Breiðholts, varamaður í Skóla- og frístundaráði, Samgöngu- og skipulagsráði...

Leysir vanda Náttúruminjasafnsins

Starfshópur sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningar­málaráðherra skipaði, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nes á Seltjarnarnesi sé kjörinn framtíðarstaður fyrir Náttúruminjasafn Íslands m.t.t. nálægðar...