BORGARBLÖÐ

Dagur - World Class 1

Líkamsræktarstöð í Breiðholtið

Framkvæmdir eru að hefjast við nýja líkamsræktarstöð í Breiðholti. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og hjónin Hafdís Jónsdóttir og Björn Leifsson, eigendur World Class, tóku nýlega fyrstu skóflustunguna að nýrri líkamsræktarstöð við Breiðholtslaug. Framkvæmdir hefjast...

Bæjarhátíð Selt_1

Bæjarhátíð á Seltjarnarnesi

Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. til 30. ágúst n.k. Bæjaryfirvöld vilja hvetja Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit. Að sögn Ástu Sigvaldadóttur verkefnisstjóra...

Landakostsskoli 1 1

Alþjóðadeild við Landakotsskóla

Landakotsskóli mun vinna að tveggja ára þróunarverkefni sem felur í sér rekstur alþjóðadeildar við skólann. Gert er ráð fyrir að 24 grunnskólanemendur muni stunda nám við alþjóðadeildina. Þetta kemur fram í samþykkt skóla- og...

Trönur 2

Fiskitrönurnar endurreistar

Ákveðið hefur verið að fiskitrön­urn­ar á Seltjarn­ar­nesi, sem urðu óveðrinu að bráð og fuku um koll á liðnum vetri verði end­ur­reist­ar. Það var Stein­unn Árna­dótt­ir, garðyrkjumaður á Seltjarn­ar­nesi og garðyrkju­stjóri til fjölda ára sem...

Arnar Thor 1 1

Félagsandinn er mikilvægur

Þegar þetta er skrifað er meistaraflokkur ÍR í fótbolta á toppi annarrar deildar og hefur ekki tapað leik það sem af er sumri. Frá því að Arnar Þór Valsson tók við þjálfun liðsins fyrir...

Vinnuskoli

Iðjusöm og koma vel fyrir

Líkt og undanfarin sumur útvegaði Seltjarnarnesbær öllum námsmönnum á Seltjarnarnesi, sem þess óskuðu, frá 8. bekk til 25 ára aldurs starf við þeirra hæfi. Störfin eru fjölbreytt og mörg hver stuðla að fræðslu og...

Olga Cooking 1

Fjölþjóðlegur sönghópur gerir víðreist

… einn þeirra Vesturbæingurinn Pétur Oddbergur Heimisson spjallar við Vesturbæjarblaðið. Heyr himnasmiður lag Þorkels Sigurbjörnssonar við 700 ára gamlan texta Kolbeins Tumasonar hljómar. Raddirnar eru samhæfðar líkastar því sem leikið sé á hljóðfæri. Þegar...

Fellin 1 1

Endurbygging í Fellunum

Lokið er við endurbætur og nýbyggingu á húsi í Fellunum í Efra Breiðholti. Breytingin á húsinu byggist á deiliskipulagi frá 2005. Samkvæmt því mátti byggja tvær hæðir ofan á verslunarhús með 19 íbúðum og...