lovisa-1

Seltjarnarnes er minn uppáhaldsstaður

Lovísa Thompson er einn öflugasti íþróttamaður á Seltjarnarnesi. Hún var kjörin íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu fyrr á þessu ári. Lovísa er aðeins 16 ára gömul – að verða 17 og hefur stundað handboltann hjá...

sigurlaug-h-svavarsdottir-1-1

Það á að vera gaman að koma í skólann

„Þetta er annar veturinn minn í þessari lotu,“ segir Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir skólastjóri í Fellaskóla þegar Breiðholtsblaðið leit til hennar fyrir skömmu. „Ég starfaði hér á árunum 2002 til 2005 sem kennari og deildarstjóri...

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Breytingar við Seljabrautina

Breytingar urðu við Seljabrautina um mánaðamótin því þá tók Samkaup við rekstri Þinnar verslunnar sem starfrækt hefur verið við Seljabraut 54 um langt árabil. Verslunin verður rekin áfram með svipuðu sniði að öðru leyti en...

jon-von-tetzchner-2

Langar að gera eitthvað á æskuslóðunum

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við útbygginguna á vestasta hluta Eiðistorgsins þar sem Blómastofan var til húsa á árum áður. Húsnæðið hefur staðið autt að undanförnu en innan tíðar verður opnað nýtt kaffihús þar...

mariubakki-lod-1

Maríubakki 18 til 32 hlaut verðlaun

Lóðin við fjölbýlishúsið við Maríubakka 18 til 32 í Breiðholti hlaut vikurkenningu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar á dögunum fyrir fallegar endurbætur. Reykjavíkurborg verðlaunar nokkur mannvirki í borginni af þessu tilefni á hverju ári og...