Huga þarf að innviðum hverfisins

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi kveðst á facebook vilja þakka öllum þeim, sem sendu honum ábendingar um málefni Vesturbæjarins, sem rædd voru á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur fyrir skömmu að ósk borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Kjartan segir umræðurnar hafa...

Góðir kennarar skipta máli

Ég er ekki fædd í Breiðholtinu en búin að eiga heima í Hólunum frá því ég var átta ára gömul. Við bjuggum fyrstu árin í Laugarneshverfinu en ég kunni aldrei alveg nógu vel við...

Systrasamlagið flytur á Óðinsgötu 1

“Já, það styttist óðum í flutninga Systrasamlagsins. Við munum þreyja hluta Þorrans en verðum mjög líklega fluttar búferlum af Nesinu áður en Góan gengur í garð,” segir Guðrún Kristjánsdóttir önnur systranna í Systrasamlaginu. Eins...

Ég hef alltaf haft áhuga á mannrækt

Árið mitt 2017 er dagbók sem kom út fyrir liðin jól. Í bókina getur notandinn skráð daglegar hugrenningar sínar en einnig er að finna hugleiðingar úr ýmsum áttum ætlaðar til þess að gefa eiganda...

Aníta og Guðni Valur íþróttafólk ársins hjá ÍR

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona var valin íþróttakona ÍR og Guðni Valur Guðnason frjáls- íþróttamaður íþróttakarl ársins 2016 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins sem fram fór á milli jóla og nýars. Stjórnir allra deilda félagsins tilnefndu...

Listasafn Íslands tekur við lækningaminjahúsinu

Gengið hefur verið frá samkomulagi Seltjarnarnesbæjar, Lækna­fé­lags Íslands og Lækna­fé­lags Reykja­vík­ur við Listasafn Íslands um að listasafnið yfirtaki hús sem upphaflega var byggt á Seltjarnarnesi fyrir Lækningaminjasafn Íslands. Húsið hefur staðið hálf klárað um...

Timburhús reist á Nýlendureitnum

Hafin er bygging timburhúsa á svokölluðum Nýlendureit á horni Seljavegar og Mýrargötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Um að ræða sambyggða húseign, sem er rísa á lóðunum nr. 27, 29 og 31 við Mýrargötu og lóðunum...