Farið að huga að næstu bæjarstjórnarkosningum

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vori. Bjarni Álfþórsson forseti bæjarstjórnar hyggst einnig halda áfram og gefa kost...

Bjartara og betra er yfirskrift breytinganna

Miklar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar á Borgarbókasafni menningarhúsi Gerðubergi. Bjartara og betra í Breiðholtinu gæti verið yfirskrift þeirra breytinga. Bókasafnið hefur verið í Gerðubergi frá upphafi og nýlega fékk það mikla andlitslyftingu....

Allt að 130 íbúðir í Suður-mjódd

Ákvörðun hefur verið tekin um að heimila byggingu allt að 130 íbúða í Suður-Mjódd í Breiðholti. Áður lá fyrir heimild um byggingu 100 íbúða. Er þetta gert til þess að skapa svigrúm til að...

Miklar breytingar á Slysavarnarhúsinu

Nýr veitingastaður verður opnaður í Slysavarnarhúsinu á Grandagarði ef hugmyndir um breytingar sem nú er unnið að verða að veruleika. Borgarráð samþykkti á fundi sínum nýverið að auglýsa tillögu um breytingu á deiliskipulagi þess...

Hitamynd af bænum komin á vefsjá

Nú er búið að taka hitamynd af Seltjarnarnesi og setja á kortasjá á heima síðu bæjarfélagsins. Myndatakan fór fram í liðnum mánuði og er Seltjarnarnesbær trúlega fyrsta sveitarfélagið á Íslandi sem hefur verið myndað...