BORGARBLÖÐ Blog

Frostaskjol

Frostaskjól og Kampur í eitt

Á vormánuðum var ákveðið í borgarráði að sameina frístundamiðstöðvarnar Frostaskjól og Kamp í hagræðingarskyni. Þann 1. ágúst síðastliðinn varð því til ein stór og sterk frístundamiðstöð sem þjónusta mun íbúa í Vesturbæ, Miðborg og...

Breidholtskjor 1

Byggingarsaga þess er einstök

Breiðholtið er hálfrar aldar gamalt. Fyrir um 50 árum fóru fyrstu húsin að rísa í Neðra Breiðholti – fyrst í Stekkum og skömmu síðar í Bökkunum. Þá lágu tveir niðurgrafnir malarslóðar upp í Breiðholtið....

Reynisstadir 1

Skildinganes – höfuðból frá fornu fari

Skildinganes er höfuðból frá fornu fari. Í máldögum má meðal annars sjá þá kvöð sem lögréttumenn sem bjuggu þar höfðu um að ferja fyrirfólk yfir til Bessastaða. Í Skildinganesi bjuggu lengi öflugir bændur og...

S-1

Viðburðaríkir dagar að baki

Fjölbreytt skemmtidagskrá hefur verið í boði á Nesinu undanfarnar vikur. Sautjánda júní var fagnað með pompi og pragt og fjölmenntu fjölskyldur bæjarins í skrúðgöngu og á frábæra dagskrá í Bakkagarði, þar sem m.a. annars...

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Hringbraut flutt á Eiðistorg

Sjónvarpsstöðin Hringbraut flutti á Eiðistorgið um síðustu mánaðamót. Stöðin flutti í húsnæði sem var í eigu Íslandsbanka en útibú hans var á Eiðistorgi fram til þess að útibúið í Örfirisey var opnað. Jón von...

Laugarvegur 77 1

Þjónustumiðstöðin fer á Laugaveg 77

Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða og Vesturbæjar verða sameinaðar í eina þjónustumiðstöð í haust. Hin sameinaða starfsstöð mun hafa aðsetur við Laugaveg 77 þar sem Landsbankinn var lengi til húsa. Áformað er að starfsemi þjónustumiðstöðvar-innar...