BORGARBLÖÐ

utskurur 3 1

Vantaði skilti á sumarbústaðinn

„Mig vantaði skilti á sumarbústaðinn og þá var um að gera að vinna það sjálf,“ sagði Unnur A. Jónsdóttir þegar tíðindamaður Vesturbæjarblaðsins staldraði við hjá hóp sem stundar útskurð í félagsmiðstöðinni á Aflagranda á...

Mariubakki 1

Maríubakkinn fær verðlaun

Fjölbýlishúsið við Maríubakka 2 til 6 var á meðal þeirra húsa sem hlaut umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar að þess sinni. Árlega eru veittar viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir. Dagur...

Baldur 2

Lestrarátakinu verður fylgt eftir á Seltjarnarnesi

Læsi og lestrarkennsla eru helsta umræðuefni á vettvangi skólamála þetta haustið. Við skólabyrjun undirrituðu Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Þjóðarsáttmála um læsi við hátíðlega athöfn í Valhúsaskóla og þann 8....

Framnesvegur 1

Fjölbýli við Framnesveg og Hringbraut verðlaunuð

Tvö fjölbýlishús á horni Framnesvegar og Hringbrautar hlutu viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum í ágúst en Reykjavíkurborg verðlaunar vel heppnaðar endurbætur og fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir á hverju ári. Í miðborginni hlutu...

Tungumalid 1 1

Móðurmálið er lykilþáttur

Fjársjóðskista tungumálanna var yfirskrift málþings og námsstefnu Móðurmáls samtaka um tvítyngi og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar þann 21. til 22. ágúst síðastliðinn í Gerðubergi og Hólabrekkuskóla. Aðalfyrirlesari var Deirdre Kirwan skólastjóri Scoil BhrídeCailíni skólans...

Sumarlestur-2

Verðlaun afhent fyrir sumarlestur

Þátttakendur í Sumarlestri Bókasafns Seltjarnarness létu sér ekki muna um að lesa 112 bækur eða 10.528 blaðsíður í sumar. Þátttakendur voru 70 talsins og í lok átaksins var haldin uppskeruhátíð þar sem börnin voru...

Erro Breiðholt 5 1

Frumskógardrottiningin á íþróttahúsið

Frumskógardrottningin eftir Erró var afhjúpuð á vegg Íþróttamiðstöðvarinnar við Austurberg Breiðholti 4. september sl. Erró gaf Reykvíkingum tvö verk og útfærði þau í samráði við Listasafn Reykjavíkur á tvær byggingar í Breiðholti. Annars vegar...