BORGARBLÖÐ

Kristjan Joga 1

Sjötugur tæknifræðingur gerist Kundalini jógakennari

Kristján Baldursson Kundalini jógakennari efnir nú til jóganámskeiða í Galleri Vest við Hagamelinn í Vesturtbænum þessa dagana. Námskeiðin eru einkum ætluð heldri borgurum eða fólki sem náð hefur sextugsaldrinum. Kristján er menntaður byggingatæknifræðingur en...

Nichole februar 1

Rödd unga fólksins verður að heyrast

Í nóvember samþykkti Hverfisráð í Breiðholti með öllum greiddum atkvæðum að stefna að ríkulegu samstarfi við Ungmennaráð Breiðholts. Síðan þá hef ég verið að velta fyrir mér hvernig við eigum að fara af stað...

Tónó-2

Afmælistónleikar Tónlistarskólans

Yfir 200 manns komu fram á afmælistónleikunum Tónlistarskóla Seltjarnarness sem fram fóru í Seltjarnarneskirkju síðastliðinn laugardag. Skólinn sem er sannarlega ein af skrautfjöðrum bæjarins og hefur lagt grunn að mörgum af bestu og efnilegustu...

neskirkja_1

Skúli Ólafsson skipaður prestur í Neskirkju

Skúli Ólafsson hefur verið skipaður í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Frestur til að sækja um embættið rann út 7. janúar síðastliðinn. Ellefu umsækjendur voru um embættið. Skúli hefur starfað sem sóknarprestur...

Helgi-Tina-Dickow-21F_7200

Helgi Hrafn bæjarlistamaður 2015

Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Helgi Hrafn er nítjándi Seltirningurinn til að hljóta þessa nafnbót en hann hefur verið búsettur á Seltjarnarnesi frá unga aldri. Við útnefninguna tilkynnti...

Siggi og Oli 1

Fyrst og fremst viðmótið sem gildir

Tveir ungir menn Ólafur Jón Magnússon og Sigurður Jón Sveinsson standa fyrir sunnudagaskólanum á Dómkirkjuloftinu á hverjum sunnudagsmorgni. Starf sunnudagsskólans er á sama tíma og messað er í kirkjunni og er börnum kirkjugesta boðið...

Seltjarnarnes-1953-

Um 3,4 hektarar tapaðir

Seltjarnarnes hefur tapað 3,4 hekturum lands sem svarar fjórum gervigrasvöllum af völdum sjávar. Þetta kemur glöggt fram á loftmynd af Seltjarnarnesi sem tekin var af Landmælingum Íslands árið 1954. Nýlega réðst Seltjarnarnesbær í það...