BORGARBLÖÐ

Holagardur 2 1

Hólagarður er 40 ára

Um 40 ár eru liðin frá því að athafnamaðurinn Gunnar Snorrason kaupmaður lagði allt undir, seldi rekstur sinn og íbúðarhúsnæði til þess að byggja upp verslunar- og þjónustukjarna í byggð sem var að rísa...

Krakkar Nesstofa

Hvernig var læknað á 18. öld

… áhugaverð sýning í Nesstofu. Í Nesstofu við Seltjörn stendur nú yfir áhugaverð sýning á vegum Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Seltjarnarnesbæ. Á sýningunni má meðal annars fræðast um byggingu hússins og þá starfsemi...

Rodarfelagid-1 1

Róið á Nauthólsvíkinni

Félagar í Strandróðrafélaginu Brandi róa á Nauthólsvíkinni á færeyska sexæringnum Svani og hafa gert undanfarin sumur. Strandróðrafélagið Brandur var stofnað af Vesturbæingum og flestir félagsmenn búa í Vesturbænum. Félagar í Brandi hafa tekið bæði...

Lækningaminnjasafnid

Bærinn þarf að endurgreiða framlögin

Seltjarnarnesbær þarf að leysa húsið sem ætlað var fyrir lækningaminjasafn til sín og endurgreiða ríkinu 100 milljónir króna. Einnig kallar Læknafélag Íslands og Læknafélag Reykjavíkur eftir uppgjöri upp á um 110 milljónir króna. Bæjarfélagið...

Skemma 2

Húsið mun fá nýtt hlutverk innan tíðar

„Já – það er í farvatninu að önnur starfsemi komi í húsið enda er núverandi hafnarstarfsemi sem er í húsinu á undanhaldi þar sem skipulagsyfirvöld borgarinnar eru búin að breyta skipulagi hafnarsvæðisins og núverandi...

Samspil 1 1

Samspil í Breiðholti

… ókeypis íþróttaæfingar í sumar. Í sumar mun verkefnið Samspil bjóða upp á ókeypis íþróttaæfingar í Breiðholti. Æft verður tvisvar í viku á skólalóð Hólabrekkuskóla. Æfingarnar eru ætlaðar börnum í þriðja til áttunda bekk,...

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Sumarframkvæmdirnar ganga vel

Hellulagðar verða gangstéttar á tveimur til þremur götum á Seltjarnarnesi í sumar. Þessa dagana er verið er að hanna hjólastíg við hlið göngustígar á Norðurströnd og áætlað er að hefja framkvæmdir í sumar. Af...

Steinunn 4

Hönnuninn er eins og tónlist

Trúlega hefur ekki hvarflað að Steinunni Sigurðardóttur þegar hún sat níu ára gömul með prjónana gegnt ömmu sinni og naut tilsagnar hennar við fyrstu lykkjurnar að prjónaskapurinn ætti eftir að leiða hana inn í...