Nesstofa við Seltjörn

– glæsilegt verk Þorsteins Gunnarssonar komið út – Glæsilegt og vandað ritverk sem telur á fjórða hundrað síður Nesstofa við Seltjörn eftir Þorstein Gunnarsson arkitekt...

ÍR blæs til sóknar

– viðburðaríkt ár hjá félaginu – Með sanni segja má að sumarið 2022 sé viðburðaríkt hjá Íþrótta­félagi Reykjavíkur. Þann 29. maí var nýr og langþráður...

Kamp Knox

– smánarblettur eða söguleg nauðsyn – Eftir heimsstyrjöldina 1939 til 1945 stóðu borgar­yfirvöld í Reykjavík frammi fyrir miklum húsnæðisvanda. Fólki fjölgað ört af náttúru­legum orsökum...

Hvað er Betra Breiðholt fyrir unglinga

Betra Breiðholt fyrir unglinga er samstarfsverk­efni skóla- og frístundadeild­ar Breiðholts, Þjónustu­miðstöðvar Breiðholts og Keðjunnar sem miðar að því að mæta flóknum bráðavanda sem upp kemur...

Við þurfum fjölbreytileika

– segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir nýkjörin borgarfulltrúi – Árelía Eydís Guðmundsdóttir tók sæti í borgar­stjórn á dögunum sem annar maður af lista Framsóknarflokksins. Hún hefur...

Græn lífsgæðaborg

– borg byggð á náttúru og sögu – Græn lífsgæðaborg er leiðarljós nýrrar borgarhönnunarstefnu sem er í samræmi við aðalskipulag Reykjavíkur. Umhverfis- og skipu­lagsráð samþykkti...