Hraðavaraskilti við Lindarbraut

Hraðavaraskilti er komið við Lindarbraut á Seltjarnarnesi þar sem hámarkshraði er nú 40 kílómetrar á klukkustund.  Almennum hraðaskiltum hefur verið breytt í kjölfar lækkunar hámarkshraða...

Ég hef komið til 113 landa

– segir Einar Þorsteinsson málarameistari – Einar Þorsteinsson málarameistari er hundrað landa fari. Hann hefur eytt umtalsverðum hlut æfi sinnar til að ferðast um heiminn...

Við gerum þetta saman

Það verður erfiður rekstur hjá öllum bæjarfélögum og ríkinu í ár og á næstu misserum  í kjölfar COVID-19.  Enn hefur ekki tekist að vinna bug...

Nýi Skerjafjörður

– nýstárleg en umdeild byggð – Skerjafjörður hefur verið talsvert til umræðu að undanförnu. Einkum vegna þess að ákveðið hefur verið að efna til nýrrar...

Soroptimistar gefa tré og sófa

Í tilefni af aldarafmæli alheimshreyfingar Soroptimista 19. júní 2021 gaf Seltjarnarnesklúbburinn bænum fimm reisuleg tré af tegundinni Sitkaölur.  Tréin voru gróðursett framan við hjúkrunarheimilið Seltjörn....

Loftslagsmálin eru í brennidepli

– segir Eggert Benedikt Guðmundsson verkfræðingur og forstöðumaður Grænvangs – Eggert Benedikt Guðmundsson verkfræðingur býr undir torfþaki. Að heimili þeirra hjóna, hans og Jónínu Lýðsdóttur,...