Fjórir sorpflokkar teknir upp
Nýjar reglur og lög um flokkunarkerfi sorps taka gildi um áramótin. Eftir það verður að flokka lífrænan úrgang eins og matarúrgang sér. Hann má ekki...
HVERFAFRÉTTIR
Nýjar reglur og lög um flokkunarkerfi sorps taka gildi um áramótin. Eftir það verður að flokka lífrænan úrgang eins og matarúrgang sér. Hann má ekki...
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra kom í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Breiðholti skólann 7. nóvember sl. Í fylgdarliði hans voru þrír starfsmenn ráðuneytisins, þau...
Óskað hefur verið eftir breytingu á deiliskipulagi vegna lóðanna við Steinavör 8 og 12. Ósk lóðarhafa er um að heimilað verði að reisa raðhús með...
– Tryggvi Gunnarsson bankastjóri gerði garðinn og er grafinn þar – Garðurinn við Alþingishúsið eða Alþingisgarðurinn er elsti garður við opinbera byggingu á Íslandi. Undirbúningur...
– segir Agnieszka Genowefa Bradel sem segir frá jólahaldi í Póllandi – Agnieszka Genowefa Bradel er fædd Gdansk en ólst upp í Gdynia í Póllandi....
Fyrsta húsið í Gróttubyggð er tekið að rísa. Þar verða 170 íbúðaeiningar. Jáverk er að byggja tvö fjölbýlishús með 24 til 26 íbúðum og þrjú...
– segir Einar S. Gottskálksson formaður sóknarnefndar Einar S. Gottskálksson tók við formennsku í sóknarnefnd formaður sóknarnefndar Dómkirkjunnar á linu sumri. Einar er Seltirningur og...
Lýsing á nýlega endurnýjuðum torgum í Mjóddinni hlaut heiðursviðurkenningu í flokknum landslagslýsing á alþjóðlegu LIT-lýsingarverðlaununum. Hönnunin ljósanna var í höndum Lisku í samstarfi við Landmótun....
Þann 1. desember sl. runnu upp langþráð tímamót þegar að nýr vefur Seltjarnarnesbæjar fór í loftið. Nýi vefurinn leysti þar með af hólmi þann gamla...
– Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður hefur sent frá sér bók um verk Einars Erlendssonar fyrrum húsameistari ríkisins. Verk Einars setja víða mikinn svip á Miðborgina...
Rótarýklúbburinn Rvk-Breiðholt var stofnaður árið 1984 og klúbbfélagar hafa hist vikulega á Grand hóteli síðastliðin ár. Það er ánægjulegt að segja frá því að nýverið...
Rekstrarniðurstaða verður neikvæð um tæpar fimmtíu milljónir Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2023 var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar við síðari umræðu miðvikudaginn 14. desember 2022. Þriggja...