Category: FRÉTTIR

Undirskriftasöfnun samþykkt

– Hollvinasamtök Elliðaárdalsins vilja að deiliskipulag verði endurskoðað – Borgarráð hefur samþykkt erindi Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins um fyrirhugaða undirskriftasöfnun samkvæmt 3. mgr. 108. gr. sveitarstjórnarlaga með...

Lionsklúbburinn gefur hljóðkerfi

Lionsklúbbur Seltjarnarnes færði Seltjarnarneskirkju að gjöf nýtt hljóðkerfi fyrir kirkjuna í guðsþjónustu 24. nóvember, kerfið hefur þegar verið tekið í notkun.  Bragi Ólafsson formaður afhenti...

Líf komið í Arnarbakkann

– verslunarmiðstöðin hefur fengið nýtt hlutverk – Gamla verslunarmiðstöðin við Arnarbakka í Breiðholti hefur fengið nýtt hlutverk. Arnarbakkinn eins og húsið er nefnt í daglegu...

Jólapeysudagur í FB

Starfsfólk Fjölbrautaskólans í Breiðholti mætti í þessum flottu jólapeysum þann 3. desember sl.  Sú hefð hefur skapast í skólanum að starfsfólk mætir í jólapeysum í...

Alliance húsið selt

Alliance húsið hefur verið selt. Reykjavíkurborg hefur selt félaginu Alliance þróunarfélagi húsið sem er við Grandagarð 2 á 900 milljónir króna.  Alliance þróunarfélag varð hlutskarpast...

Seltjarnarnesbær sýknaður

– af kröfu ríkisins vegna lækningaminjasafnshússins – Seltjarnarnesbær þarf ekki að greiða fyrir húsið sem kennt er við Lækningaminjasafn á Seltjarnarnesi. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað...