Category: FRÉTTIR

Leyft að rífa Bygggarða 3

Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt umsókn Gróttubyggðar ehf. um að rífa megi byggingar við Bygggarða 3, þar sem Áhaldahús Seltjarnarnesbæjar var staðsett árum saman....

Börnin frædd um álfabyggðir

Börnin á frístundaheimilum Breiðholts hafa í vetur unnið að verkefninu Álfabyggð undir handleiðslu Tönju Bjarnadóttur sem er í sérverkefnum hjá frístundaheimilunum tengt sköpun og útinámi. ...

Fyrsta íbúðarhúsið Svansvottað

Þing­holts­stræti 35 í Reykja­vík er fyrsta íbúðar­hús­næðið sem hlotið hefur Svansvottun fyr­ir end­ur­bæt­ur hér á landi. Gísli Sigmunds­son tók við vottuninni fyr­ir Auðnu­tré ehf. Hann...

Langar að gera vegglistaverk á Nesinu

— segir Þórdís Erla Zoëga bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 — Þór­dís Erla Zoëga mynd­list­armaður var út­nefnd bæj­ar­listamaður Seltjarn­ar­ness 2022 við hátíðlega at­höfn á Bóka­safni Seltjarn­ar­ness föstu­dag­inn...