Vilja breyta gömlu bandarísku sendiráðshúsunum í íbúðabyggð
Félagið Laxamýri ehf. sem er í eigu Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar hefur fest kaup á fyrrum sendiráðsbústað Bandaríkjanna við Laufásveg 19 til 23...
HVERFAFRÉTTIR
Félagið Laxamýri ehf. sem er í eigu Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar hefur fest kaup á fyrrum sendiráðsbústað Bandaríkjanna við Laufásveg 19 til 23...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt umsókn Gróttubyggðar ehf. um að rífa megi byggingar við Bygggarða 3, þar sem Áhaldahús Seltjarnarnesbæjar var staðsett árum saman....
Börnin á frístundaheimilum Breiðholts hafa í vetur unnið að verkefninu Álfabyggð undir handleiðslu Tönju Bjarnadóttur sem er í sérverkefnum hjá frístundaheimilunum tengt sköpun og útinámi. ...
Risastórt rúm hefur verið sett upp í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þar er hægt að leggjast út af, breiða yfir sig stóra sæng og hlusta á...
Nýverið var tekin ákvörðun um að festa kaup á nýjum flygli inn í sal Tónlistarskólans en ríflega þrjátíu ár er síðan að núverandi konsertflygill var...
Deiliskipulag vegna fyrirhugaðra framkvæmdareita við Arnarbakka í Bakkahverfi og Eddufell og Völvufell í Efra Breiðholti er nú tilbúið. Því má búast við að farið verði...
Þingholtsstræti 35 í Reykjavík er fyrsta íbúðarhúsnæðið sem hlotið hefur Svansvottun fyrir endurbætur hér á landi. Gísli Sigmundsson tók við vottuninni fyrir Auðnutré ehf. Hann...
Tekist var á um reikninga bæjarsjóðs á fundi bæjarstjórnar 27. apríl sl. Alls varð 566 milljóna króna halli á A-hluta rekstri Seltjarnarness árið 2021. Þetta...
— leitast við að virkja frumkvæði og áhuga hvers og eins — Þekkt er að virk þátttaka í félagsstarfi dregur úr einangrun, lífgar upp á...
— Átak í viðhaldi og endurbótum á skólahúsnæði — “Við erum að fara í mikið átak í viðhaldi og endurbótum á skólahúsnæði í borginni og...
— segir Þórdís Erla Zoëga bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 — Þórdís Erla Zoëga myndlistarmaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn...
Gunnar Randversson gítar- og píanóleikari og tónlistarkennari hefur sent frá sér nýjan geisladisk. Nefnist hann vetur og er annar diskurinn sem hann sendir frá sér....