Fimm skiluðu tillögum um Lækningaminjasafnið

Frestur til að skila inn tilboðum í kaup eða leigu á Lækningaminjasafninu og hugmyndum að uppbyggingu á starfsemi í húsinu rann út þann 31. janúar sl.

Fimm aðilar/hópar skiluðu inn tillögum sem verða skoðaðar nánar samkvæmt formlegu ferli innan Seltjarnarnesbæjar. Það mun því skýrast betur þegar búið verður að rýna hugmyndirnar vandlega hvort einhver þeirra verður þróuð áfram.

You may also like...