Kvöddu Ingibjörgu í Golfskálanum

Hópurinn staddur í Golfskálanum á Seltjarnarnesi.

Heldri borgarar á Seltjarnarnesi sem hafa verið í glerlist hjá Ingibjörgu Hjartar hittust í Golfskálanum á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 1. júní. 

Þau borðuðu saman góðan mat og skemmtum sér saman fram eftir kvöldi. Ingibjörgu voru færð gjafakort, blóm og kampavín, fallegt kort og kveðju. Þó því trúi fæstir þá er Ingibjörg að hætta sem leiðbeinandinn eldri borgara á Seltjarnarnesi vegna aldurs.

You may also like...