Safnaðarfundur vill grafreit
– Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem er án grafreits – Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar, sem haldinn var í Seltjarnarneskirkju mánudaginn 14. maí sl. áréttar mikilvægi þess...
HVERFAFRÉTTIR
– Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem er án grafreits – Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar, sem haldinn var í Seltjarnarneskirkju mánudaginn 14. maí sl. áréttar mikilvægi þess...
– í samvinnu við Breiðholt festival – Listahátíð í Reykjavík verður með atriði í Breiðholti í fyrsta sinn í sögu sinni en það er nú...
– KR-verkefnið þokast áfram – Borgarráð hefur samþykkt verklýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna fyrirhugaðra framkvæmda á félagssvæði KR. Félagið býr nú þegar við...
Sjö verkefni voru valin í rafrænni íbúakosningu um “Nesið okkar” á Seltjarnarnesi. Starfsmenn Seltjarnarnesbæjar vinna að útfærslu þeirra og gert er ráð fyrir að...
Lokasýning myndlistarnema FB var haldin í Læknaminjasafninu á dögunum. Hér má sjá nokkur verka hæfileikaríkra myndlistarnema ásamt myndum þeim sjálfum.
– segir Rúnar Kristinsson þjálfari meistaraflokk karla KR í knattspyrnu – Rúnar Kristinsson tók við þjálfun KR liðnu hausti af Willum Þór Þórssyni sem náð...
Nú er uppbygging að fara af stað á Bygggarðasvæðinu á Seltjarnarnesi. Sjóður sem er í rekstri Stefnis hf. annast verkefnið en sjóðurinn festi kaup á...
Verkefni um nágrannavörslu er aftur að fara af stað í Breiðholti. Nýlega var haldinn opinn fundur í Gerðubergi til að kynna á ný verkefnið „Nágrannavarsla“....
Framkvæmdir við byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi eru á fullri ferð um þessar mundir og ganga afar vel, húsið rís hratt en stefnt er að því...
Lítils háttar fækkun íbúa hefur orðið innan Hringbrautar. Íbúafækkun milli ára í rótgrónum hverfum heyrir þó til undantekninga en fækkun getur verið viðbúin vegna hinnar...
Ungmennaráð Breiðholts stóð fyrir líflegu málþingi föstudaginn 6. apríl um samskipti í ástarsamböndum ungs fólks. Málþingið var haldið í Austurbergi og áttu flestir grunnskólar borgarinnar...
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2017, sem lagður var fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar, miðvikudaginn 11. apríl 2018, lýsir mjög sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins. Rekstrarafgangur...