Þéttasta byggðin er í Vesturbænum
Þéttasta byggðin í Reykjavík er í Vesturbænum. Það kemur fram í rannsókn sem unnin var á vegum ráðgjafafyrirtækisins Alta á þéttleika einstakra svæða í Reykjavík....
HVERFAFRÉTTIR
Þéttasta byggðin í Reykjavík er í Vesturbænum. Það kemur fram í rannsókn sem unnin var á vegum ráðgjafafyrirtækisins Alta á þéttleika einstakra svæða í Reykjavík....
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vori. Bjarni Álfþórsson...
Miklar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar á Borgarbókasafni menningarhúsi Gerðubergi. Bjartara og betra í Breiðholtinu gæti verið yfirskrift þeirra breytinga. Bókasafnið hefur verið í...
Til íhugunar er að heimila fleiri byggingar í fyrirhuguðu hverfi við Reykjavíkurflugvöll en áður var miðað við. Þegar hefur verið tekin ákvörðun um að fjölga...
Mjög góð þátttaka var í verkefninu Bókaverðlaun barnanna 2017 og þrír heppnir þátttakendur voru dregnir út og fengu bækur að gjöf. Þetta voru þau: Árelía...
Ákvörðun hefur verið tekin um að heimila byggingu allt að 130 íbúða í Suður-Mjódd í Breiðholti. Áður lá fyrir heimild um byggingu 100 íbúða. Er...
Nýr veitingastaður verður opnaður í Slysavarnarhúsinu á Grandagarði ef hugmyndir um breytingar sem nú er unnið að verða að veruleika. Borgarráð samþykkti á fundi sínum...
Nú er búið að taka hitamynd af Seltjarnarnesi og setja á kortasjá á heima síðu bæjarfélagsins. Myndatakan fór fram í liðnum mánuði og er Seltjarnarnesbær...
Dagmar Ísleifsdóttir dúxaði á stúdentsprófi í FB á dögunum og hyggst hefja nám í lyfjafræði á komandi hausti. „Ég hef alltaf haft áhuga á að...
Hugmyndir eru um íbúðir, hótel og lifandi jarðhæðir með verslunum og veitingastöðum á Héðinsreit vestast í Vesturbænum. Aðeins er þó um hugmyndaþróun að ræða og...
List Officinalis er yfirskrift sumarsýningar Nesstofu að þessu sinni og er henni lýst sem samtali myndlistar við Urtagarðinn í Nesi. Eins og heitið bendir til...
Halldór Halldórsson borgarfulltrúi og oddviti sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór hefur setið í borgarstjórn Reykjavíkurborgar frá síðustu borgarstjórarkosningum. Hann hefur...