Íbúðir og hótel við Alliance húsið
Stefnt er að nýbyggingum við Grandagarð 2 á reitnum við Alliance húsið. Gert er ráð fyrir að þar verði íbúðir auk hótels með 81 herbergi....
HVERFAFRÉTTIR
Stefnt er að nýbyggingum við Grandagarð 2 á reitnum við Alliance húsið. Gert er ráð fyrir að þar verði íbúðir auk hótels með 81 herbergi....
„Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri. Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir...
Ingigerður Guðmundsdóttir segir samninginn við Reykjavíkurborg breyta mjög miklu fyrir ÍR og verða mikil lyftistöng fyrir félagið og íþróttastarfið í Breiðholtinu. Hún segir að samningurinn...
Sigríður Guðný Gísladóttir eða Siri eins og hún er oftast kölluð hefur tekið til starfa sem virknifulltrúi í félagsstarfinu á Aflagranda. Um nýja stöðu er...
Nesfréttir höfðu samband við Ásgerði Halldórsdóttur, bæjarstjóri og spurði út í stórgrýtið sem verið er að vinna með við Snoppu. Bærinn geymir í dag mikið...
Borgarráð samþykkti á fundi sínum 26 janúar sl. viljayfirlýsingu um að fyrirtækið Hekla hf. fái aðstöðu fyrir starfsemi sína í Mjóddinni í Breiðholti. Samkvæmt tillögu...
Í Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar var á dögunum samþykkt stefnumörkun um hraða umferðar vestan til í borginni. Ástæður þess að skoða þurfi þennan mikla áhrifavald...
Timburhús mun rísa innan tíðar á Seltjarnarnesi. Það er Arwen Holdings sem er að hefja byggingu 500 fermetra húss við Miðbraut 28. Húsið er smíðað...
Gengið hefur verið frá samningi á milli Reykjavíkurborgar og ÍR um uppbyggingu íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti. Samkvæmt samkomulaginu mun Reykjavíkurborg byggja knatthús á ÍR-svæðinu...
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi kveðst á facebook vilja þakka öllum þeim, sem sendu honum ábendingar um málefni Vesturbæjarins, sem rædd voru á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur fyrir...
Ég er ekki fædd í Breiðholtinu en búin að eiga heima í Hólunum frá því ég var átta ára gömul. Við bjuggum fyrstu árin í...
“Já, það styttist óðum í flutninga Systrasamlagsins. Við munum þreyja hluta Þorrans en verðum mjög líklega fluttar búferlum af Nesinu áður en Góan gengur í...