Author: Valli

Vesturbæingar völdu 11 verkefni

Vesturbæingar völdu 11 verkefni í kosningum um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Verkefnin sem íbúar þessa borgarhluta lögðu til er...

Ljóskastarahús

Hafin er viðgerð á Ljóskastarahúsinu við Urð í Suðurnesi. Verkinu stjórnar Gísli Hermannsson yfirmaður umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Ljóskastarahúsið var byggt veturinn...

Það er gott að starfa í Vesturbænum

Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir var skipuð í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra á liðnum vetri. Steinunn er fæddur Vesturbæingur, dóttir Björn Friðfinnssonar fyrrum...