Borgarstjóri fundaði með Vesturbæingum
Um 70 manns sóttu íbúafund sem haldin var í boði borgarstjóra í Hagaskóla 17. nóvember sl. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fór í kynningu sinni vítt...
HVERFAFRÉTTIR
Um 70 manns sóttu íbúafund sem haldin var í boði borgarstjóra í Hagaskóla 17. nóvember sl. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fór í kynningu sinni vítt...
Séra Þórhallur Heimisson sóknarprestur í Breiðholtskirkju hefur haft leiðsögumennsku að aukastarfi um árabil. Hann kveðst ekki hafa farið margar ferðir á ári en fremur lagt...
Hafist er handa við byggingu 16 íbúða í Suðurmýri á Seltjarnarnesi. Á byggingarsvæðinu stóð áður húsin Stóri Ás og Litli Ás en þau höfðu verið...
Málefni KR hafa lengi verið til umfjöllunar en ljóst er að félagið er fyrir löngu orðið aðþrengt með núverandi aðstöðu. Það hefur ekki verið augljóst...
“Breiðholt er gróið hverfi þar sem íbúar hafa haft mikið frumkvæði við að vinna samfélagi sínu gagn. Mjög öflugt íþróttastarf er í Breiðholtinu og þar...
Vesturbæingar völdu 11 verkefni í kosningum um úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Verkefnin sem íbúar þessa borgarhluta lögðu til er...
Hugmynd er um að Seltjarnarnesbær og Reykjavíkurborg standi saman að stækkun íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarnarnesi. Gert er ráð fyrir að reisa viðbyggingu við núverandi íþróttaaðstöðu...
Nýútkomin skýrsla Rauða krossins sem ber heitið Fólkið í skugganum hefur vakið miklar umræður – ekki síst sá hluti sem fjallar um Breiðholt meðal annars...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti frístundamiðstöðina Tjörnina í Vesturbæjarviku sinni og kynnti sér starfsemina. Skrifstofa borgarstjóra var með aðsetur í Tjörninni, Frostaskjóli í tvo daga...
Hafin er viðgerð á Ljóskastarahúsinu við Urð í Suðurnesi. Verkinu stjórnar Gísli Hermannsson yfirmaður umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Ljóskastarahúsið var byggt veturinn...
Elliðaárdalurinn verður sjálfbær og áfram eitt af aðalútivistarsvæðum Reykvíkinga. Þetta eru niðurstöður starfshóps sem skipaður var á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar 26. mars á liðnu ári....
Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir var skipuð í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra á liðnum vetri. Steinunn er fæddur Vesturbæingur, dóttir Björn Friðfinnssonar fyrrum...