Author: Valli

FB útskrifaði 162 nemendur

Skólaslit Fjölbrautaskólans í Breiðholti fóru fram í Háskólabíói föstudaginn 22. maí. Alls útskrifuðust 162 nemendur og afhent voru 175 skírteini þar sem nokkrir nemendur útskrifast...

Nálægðin einn af kostunum

Brynjólfur Halldórsson skipstjóri spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Hann hélt ungur til sjós og var stýrimaður og síðar skipstjóri á aflaskipum síðast hjá Ögurvík....

Hólagarður er 40 ára

Um 40 ár eru liðin frá því að athafnamaðurinn Gunnar Snorrason kaupmaður lagði allt undir, seldi rekstur sinn og íbúðarhúsnæði til þess að byggja upp...

Róið á Nauthólsvíkinni

Félagar í Strandróðrafélaginu Brandi róa á Nauthólsvíkinni á færeyska sexæringnum Svani og hafa gert undanfarin sumur. Strandróðrafélagið Brandur var stofnað af Vesturbæingum og flestir félagsmenn...

Samspil í Breiðholti

… ókeypis íþróttaæfingar í sumar. Í sumar mun verkefnið Samspil bjóða upp á ókeypis íþróttaæfingar í Breiðholti. Æft verður tvisvar í viku á skólalóð Hólabrekkuskóla....