Fjölskylduhátíð í Gróttu á sumardaginn fyrsta
Um 600 manns sóttu Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem að þessu sinni var fagnað á sumardaginn fyrsta. Gestir nutu veðurblíðunnar og alls þess besta sem Gróttan...
HVERFAFRÉTTIR
Um 600 manns sóttu Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem að þessu sinni var fagnað á sumardaginn fyrsta. Gestir nutu veðurblíðunnar og alls þess besta sem Gróttan...
Margt var um manninn á Sumardaginn fyrsta í Vesturbænum og var ekki hægt að sjá annað en að fólk skemmti sér afar vel. Þetta er...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flutti skrifstofu sína tímabundið í Breiðholtið síðari hluta apríl mánaðar. Skrifstofa borgarstjóra var í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í tvær vikur. Þetta er...
… eftir Nochole Leigh Mosty formann hverfisráðs Breiðholts. Þegar við hugsum um lýðræði kemur oftast í huga okkar kosningar, meirihluti ræður og réttur til að...
Þegar ljósmyndara Nesfrétta bar að garði í hátíðarsal Gróttu dunaði dansinn undir hressilegri tónlist. Þar var samankominn hópur nemenda úr Mýró við danskennslu. Grunnskólar hafa...
„Þessi tilraun til að gera Laugaveginn mann- og vistvænni með hlutalokun fyrir bílaumferð yfir sumarið hefur staðið í fimm ár. Niðurstaða þjónustukönnunar staðfestir það sem...
Unnur María Sólmundardóttir er kennari en er engu að síður með mörg járn í eldinum. Hún er hálfur Norðfirðingur, ólst upp á Akranesi en hefur...
ÍTS og aðildarfélög tengd heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi bjóða bæjarbúum til heilsudaga 7. – 10. maí næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem...
Velferð er leiðarstef í allri vinnu meirihlutans í Reykjavík enda stór hluti af þeirri þjónustu sem borgin veitir. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar er næststærsta svið borgarinnar og...
Alþjóðasetur er fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í samfélagstúlkun frá árinu 2001 og er í dag orðin stærsta túlkaþjónusta landsins. Í janúar síðastliðinn flutti fyrirtækið...
Seltjarnarnesbær hefur nú samþykkt niðurrif gömlu plastverksmiðjunnar þar sem Borgarplast var til húsa að Sefgörðum 3 enda er mannvirkið víkjandi samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Að sögn...
Verkefni um hverfisgæslu eða foreldrarölt er að fara af stað í Breiðholti. Þeir sem standa að því eru: Hólabrekkuskóli, Fellaskóli, Breiðholtsskóli, Ölduselsskóli, Seljaskóli, lögreglan á...