Þátttaka í frístunda- og félagsstarfinu hefur vaxið mikið
– segir Helgi Eiríksson framkvæmdastjóri Miðbergs – Breiðholt er löngu þekkt fyrir öflugt félagsstarf meðal barna og ungmenna. Segja má að rætur starfsemi félagsmiðstöðva liggi...
HVERFAFRÉTTIR
– segir Helgi Eiríksson framkvæmdastjóri Miðbergs – Breiðholt er löngu þekkt fyrir öflugt félagsstarf meðal barna og ungmenna. Segja má að rætur starfsemi félagsmiðstöðva liggi...
– Hjúkrunarheimilið tilbúið um áramótin – Framkvæmdir við hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi eru á lokastigi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um rekstarafyrirkomulag þess en óskað hefur...
– gert ráð fyrir að byggja 4.200 fermetra húsnæði á Alliance reitnum – Borgarráð hefur samþykkt að ganga til samninga við Alliance þróunarfélag um sölu á...
– Áhugavert verkefni fyrir karla að hefjast í Breiðholti – Karlar í skúrum er nýtt verkefni sem Rauði krossinn er að hleypa af stokkunum í...
– Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar 2019 – Gert er ráð fyrir að skatttekjur Seltjarnarnesbæjar verði 3.625 milljónir króna á næsta ári samanborið við 3.302 milljónir á yfirstandandi...
Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar í kosningunni “hverfið mitt” á dögunum. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í...
Íbúakosningu um „hverfið mitt“ er lokið og tóku um 12,5% þátt í kosningunni sem er nokkru meira en á síðasta ári. Kosningaþátttaka var þá 10,9%...
Samkvæmt könnun sem gerð var á vegum Faxaflóahafna störfuðu rúmlega þrjú þúsund manns á hafnarsvæðinu á liðnu sumri. Starfsmönnum sem vinna á svæði gömlu hafnarinnar...
Ellert B Schram, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni segir að margt þurfi að laga. Breyta þarf því kerfi sem nú er til...
Gert er ráð fyrir að byggður verði allt að 300 barna leikskóli á Seltjarnarnesi. Skólinn verður á núverandi skólalóð – stundum nefndri Ráðhúslóð vestan Suðurstrandar...
Átthagakaffi fyrir fyrrverandi og núverandi íbúa Litla Skerjafjarðar er drukkið á hverju ári. Síðasta átthagakaffi var haldið þann 4. október síðastliðinn með glæsilegu kaffihlaðborði á...
Um fimmtíu karlar mættu í karlakaffið í Fella- og Hólakirkju síðasta föstudagsmorgun í september en þann dag í hverjum mánuði er körlum sem komnir eru...