Author: VK

Starfsnámsaðstaðan stækkuð í FB

Stór viðburður varð í sögu Fjölbrauta­skólans í Breiðholti í janúar sl. Þá undirrituðu Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgar­stjóri viðauka við...

Sjósund við Ægisíðu

Nýtt líf er að færast í fjöruna við gömlu grásleppuskúrana á Ægisíðu. Hafnar eru framkvæmdir við byggingu á aðstöðu fyrir sjósundsiðkendur. Þar munu brátt rísa...

Fann mig í FB

– stefni á framhaldanám í leiklist – Ágúst Orri Hjálmarsson varð semí­dúx á stúdentsprófi í Fjöl­brauta­skólanum í Breiðholti í lok lið­innar haust­annar. Hann er ættað­­ur...

Góð mæting í kirkjuhlaupið

Á fjórða hundrað manns tóku þátt í helgistund í upphafi Kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness á öðrum degi jóla í Seltjarnarneskirkju.  Nafn hlaupsins, Kirkjuhlaup er skemmtilega lýsandi...

Stóðst ekki tilboðið

– segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem hefur stýrt Landakotsskóla í átta ár en hverfur nú á braut til Listasafns Íslands – Ingibjörg Jóhannsdóttur hefur verið skipuð...

Garðar fékk fálkaorðuna

Garðar Guðmundsson stofnandi Íþróttafélagsins Gróttu hlaut fálka­orðuna á nýársdag fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Þegar Garðar bjó á Seltjarnarnesinu var þar gríðarleg uppbygging. Þetta...