Eldri borgarar ánægðir í leikfimi hjá ÍR
Leikfimi fyrir eldri borgara er komin af stað á vegum ÍR á þessu hausti. Fleiri og fleiri kjósa að notfæra sér þessa aðstöðu til að...
HVERFAFRÉTTIR
Leikfimi fyrir eldri borgara er komin af stað á vegum ÍR á þessu hausti. Fleiri og fleiri kjósa að notfæra sér þessa aðstöðu til að...
– Leið til að efla félagslegt taumhald barna og ungmenna – Frístundamiðstöðin Tjörnin vinnur þessi misserin að innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar inn í frístundastarfið í...
„Ég er búin að búa í 44 ár á Seltjarnarnesi frá því í júlí og kann alltaf jafn vel við mig. Þegar við hjónin ákváðum...
Þjónustumiðstöð Breiðholts hefur flutt um set. Þjónustumiðstöðin er þó enn í Mjóddinni en hefur verið færð frá Álfabakka 12 yfir í næsta stigagang eða í...
— verður minnst við messu sunnudaginn 17. nóvember — Fríkirkjusöfnuðurinn verður 120 ára í nóvember. Þess verður minnst með hátíðaguðsþjónustu í Fríkirkjunni sunnudaginn 17. nóvember...
Miðvikudaginn 16. október s.l. veitti Umhverfisnefnd Seltjarnarness fjórar umhverfisviðurkenningar. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, endurbætur á lóð og endurbætur...
— til að efla þátttöku barna í íþróttum og tómstundastarfi — Tillaga liggur fyrir íþrótta- og tómstundaráði um að Reykjavíkurborg fari í sérstakt átak við...
Hugmyndir eru um að byggja þrjár íbúðarhæðir ofan á verslunarhúsið við Hagmel 67. Þann 30. ágúst sl var lögð fram fyrirspurn hjá skipulagsfulltrúa frá Kristjönu...
Mikil ánægja ríkir með endurbætur íþróttamiðstöðvarinnar á Seltjarnarnesi og nýja aðstöðu til fimleika sem er öll hin fullkomnasta sem og vel heppnað samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og...
Í haust fer af stað verkefni í Breiðholti sem miðar að því að bæta þjónustu við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra í skóla- og frístundastarfi...
— viðtal við Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa — Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur, er fædd á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu...
Sólveig Pálsdóttir rithöfundur er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019. Þetta er í 23. sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur en í fyrsta skipti sem að rithöfundur hlýtur...