Magnús áfram forseti og formaður
Magnús Örn Guðmundsson var endurkjörinn forseti bæjarstjórnar Seltjarnarnessbæjar með 4 atkvæðum en 2 sátu hjá. Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar var kjörinn Sigrún Edda Jónsdóttir með 4...
HVERFAFRÉTTIR
Magnús Örn Guðmundsson var endurkjörinn forseti bæjarstjórnar Seltjarnarnessbæjar með 4 atkvæðum en 2 sátu hjá. Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar var kjörinn Sigrún Edda Jónsdóttir með 4...
— viðtal við Sigurkarl Jóhannesson körfuboltamann úr ÍR — Ég er Breiðhyltingur í húð og hár. Ég er næstelstur af fjórum systkinum. Börnum Jóhannesar K....
Byggingafélagið Kaldalón hefur fest kaup á Byko reitnum við Hringbraut. Reiturinn er nú nefndur Grandatorg og er gamalt athafnasvæði Bifreiðarstöðvar Steindórs en þar var viðgerðastöð...
Umsögn skipulagsfulltrúa frá 8. maí sl. um Dunhagareitinn hefur verið samþykkt í skipulagsráði. Um er að ræða deiliskipulag fyrir svæði sem afmarkast af Dunhaga 18...
Kaldur pottur verður nýjasta viðbótin í Sundlauginni á Seltjarnarnesi. Potturinn er góð viðbót við aðstöðuna í sundlauginni og er væntanlegur innan tíðar en hönnunarvinna hefur...
Búseti er að hefja byggingu á 72 íbúðum í Árskógum í tveimur byggingum 5 til 7 í Mjóddinni í Breiðholti. Byggðar verða stúdíóíbúðir og einnig...
Vinna er hafin við endurgerð Óðingtorgs, Óðinsgötu og Týsgötu. Framkvæmdir á Óðinstorgi felast í endurnýjun yfirborðs á torgsvæði og hluta götu. Komið verður fyrir setpöllum,...
Þess var minnst á Seltjarnarnesi sunnudaginn 19. maí að 300 ár voru liðin frá fæðingu Bjarna Pálssonar landlæknis. Hann fæddist 12. maí árið 1719. Bjarni...
Tölvugerð mynd ASK arkitekta af fyrirhuguðu byggingasvæði við Bygggarða á Seltjarnarnesi. Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur nú veitt samþykki fyrir byggingaframkvæmdum. Þetta mál á sér langan aðdraganda...
— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur — Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Sigurborg...
Ný tillaga um viðbyggingu Gamla Garðs við Hringbraut hefur verið lögð fram og borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa nýtt deiliskipulag vegna viðbyggingar. Tillagan er...
Nemendur í 9. og 10. bekk Valhúsaskóla unnu með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna út frá lögmálum nýsköpunar. Krakkarnir fóru í hugmyndavinnu þar sem þeir fundu nýjar...