Að þekkja tækifæri og grípa þau
— Kolbrún Baldursdóttir fjallar um árin í borgarstjórn — Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur hefur nú átt sæti í borgarstjórn í fimm og hálft ár. Hún hafði...
HVERFAFRÉTTIR
— Kolbrún Baldursdóttir fjallar um árin í borgarstjórn — Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur hefur nú átt sæti í borgarstjórn í fimm og hálft ár. Hún hafði...
Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir tók á liðnu hausti við starfi frístundatengis hjá Suðurmiðstöð áður Þjónustumiðstöð Breiðholts. Guðbjörg Ingunn ólst upp í Vestmannaeyjum og tók meðal annars...
Stefán Örn Ingvarsson Olsen nemandi á rafvirkjabraut var fulltrúi FB á norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna sem haldinn var í Hörpu í lok nóvember. Fulltrúar...
— segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi — Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi hefur reifað nýju máli á vettvangi borgarstjórnar. Málið snýst um könnun á stuðningi við...
Sýningin Gildi opnaði í Hinu húsinu þann 4. nóvember og stóð til 4. desember. Þar sýndu útskriftarnemar af myndlistarbraut FB verk sem þau unnu í...
— Ólafur R. Dýrmundsson spjallar um nýútkomna bók sína um sauðfjárrækt í borginni og tengsl hennar við Breiðholt — Út er komin hjá Hinu íslenska...
Frá því í haust hefur Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir tómstunda- og félagsmálafræðingur tekið á móti börnum innflytjenda í bókasafninu í Gerðubergi og lesið með þeim íslenskar...
Aðkoma að nýrri verslun Garðheima við Álfabakka hefur verið til umræðu og vafist fyrir ýmsum. Meðal annars var rætt um að leggja niður afrein sem...
Rekstur almenningssamganga í Reykjavík og síðar á höfuðborgarsvæðinu á sér nær aldar langa sögu. Allan þann tíma hefur rekstur þeirra barist í bökkum og svo...
Jólamarkaðurinn á Eiðistorgi verður 2. desember kl. 10 – 16. Jólastemmingin mun vera í hámarki! Jólasveinar mæta með glaðning fyrir alla krakka. Lifandi tónlist FRÍTT...
— segir Óskar Dýrmundur Ólafsson framkvæmdastjóri Suðurmiðstöðvar — Breiðholt er fjölmenningarsamfélag sem skapar tækifæri. Hverfið er suðupottur allskonar stefna og strauma þar sem ólík viðhorf...
Borgarráð hefur ákveðið að loka hjúkrunarrýmum í Seljahlíð. Húsið er talið henta illa fyrir hjúkrunarrými. Íbúum verður fundið annað pláss áður en Seljahlíð verður lokað....