Opið félagsstarf í Breiðholti á vegum borgarinnar
— leitast við að virkja frumkvæði og áhuga hvers og eins — Þekkt er að virk þátttaka í félagsstarfi dregur úr einangrun, lífgar upp á...
HVERFAFRÉTTIR
— leitast við að virkja frumkvæði og áhuga hvers og eins — Þekkt er að virk þátttaka í félagsstarfi dregur úr einangrun, lífgar upp á...
Gunnar Randversson gítar- og píanóleikari og tónlistarkennari hefur sent frá sér nýjan geisladisk. Nefnist hann vetur og er annar diskurinn sem hann sendir frá sér....
– nýjungar og uppbygging einkenna skipulagið – Hverfisskipulag fyrir Neðra-Breiðholt, Seljahverfi og Efra-Breiðholt hefur tekið gildi. Það leysir eldri deiliskipulagsáætlanir af hólmi. Helstu markmið hverfisskipulagsins...
Önnur hlaupaæfingin hjá Hjólakrafti og Leikni var haldin í lok mars. Helmingi fleiri mættu á þessa æfingu en í vikunni á undan viku eða 10...
Borgarráð hefur samþykkt lóðarvilyrði fyrir um 65 íbúðir fyrir námsmenn í Arnarbakka. Gert er ráð fyrir að lóðinni verði úthlutað á þessu ári. Auk þess...
Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari færði Seljahlíð heimili aldraðra í Breiðholtið verkið Mann og konu, steyptu í ál. Frummynd verksins er frá 1968 og er í eigu...
— segir Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og borgarfulltrúi — Hver er Kolbrún Baldursdóttir. Sálfræðingur, Breiðholtsbúi, borgarfulltrúi í Reykjavík, ræktunarmanneskja austur í sveitum og fyrrum hænueigandi. Hvað...
– þrír hópar valdir til að skipuleggja uppbyggingu – Þrír hópar verða valdir til uppbyggingar á grænu húsnæði í Breiðholti. Hópur sem standur saman af...
– og söngkeppni Breiðholts sama daginn Breiðholt Got Talent – Hæfileikakeppni félagsmiðstöðvanna í Breiðholti var haldin í 12. skipti í Breiðholtsskóla þann 25. febrúar síðastliðinn,...
– orðið að fjölþjóðlegu samfélagi, segir séra Guðmundur Karl Ágústsson sóknarprestur sem nú lætur af starfi eftir 33 ára þjónustu í Fella- og hólaprestakalli –...
Fyrirtækið Garðheimar mun flytja úr norður Mjódd í sjálfa Mjóddina. Garðheimar eru eins og flestir þekkja staðsettir í Norður Mjóddinni norðan verslunarmiðstöðvarinnar. Um árabil hefur...
– segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri – Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnti á dögunum að hann ætlaði í framboð í vor og leitast eftir umboði...