Efla þarf hjólanet í Breiðholti
– segir Sara Björg Sigurðardóttir – Sara Björg Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi og formaður íbúaráðsins í Breiðholti segir að efla verði innviðauppbyggingu í borginn. Rannsóknir sýni að...
HVERFAFRÉTTIR
– segir Sara Björg Sigurðardóttir – Sara Björg Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi og formaður íbúaráðsins í Breiðholti segir að efla verði innviðauppbyggingu í borginn. Rannsóknir sýni að...
Ágæta Breiðholtsblað, mig undirritaðri langar að senda þér nokkrar línur frá fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi, einkum til að minna þig og þína frábæru lesendur á tilvist okkar...
– fjórar í Breiðholti Bensínstöðvar við Stekkjarbakka, Skógarsel, Álfabakka og Suðurfell í Breiðholti eru á meðal þeirra sem eiga að víkja fyrir þjónustu og íbúðabyggð....
Tvö af fjórum göngu- og hjólastígaverkefnum voru kynnt í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar í janúar. Veitt var heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna. ...
Mikil gleði hefur ríkt í Fellaskóla síðustu mánuði og mikið að gerast í list og sköpun ásamt öðru. Fellaskóli varð í öðru sæti í Skrekk...
Íþróttafólki deilda ÍR var þann 20. desember 2021, afhent viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Í lok hvers árs tilnefnir hverdeild fyrir sig karlmann og...
– segir Inga Björg Stefánsdóttir deildarstjóri í Fellaskóla – Fellaskóli vinnur að verkefni undir heitinu Draumaskólinn. Markmiðið með því er að nemendum bjóðist framúrskarandi menntun, nái...
Fyrir ári síðan í janúar 2021 var skrifað um upphaf frístundaverkefnisins og að markmiðið væri að auka þátttöku barna og unglinga hverfisins í íþrótta-, tómstundastarfi...
Útskriftarhátíð FB fór fram við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 17. desember. Alls útskrifuðust 137 einstaklingar með 149 skírteini. Af þeim voru 66 nemendur...
– Dagur B. Eggertsson fjallar ýtarlega um tímann í borgarmálunum í nýrri bók. Hér er gripið niður í kaflann um Breiðholtið – Út er komin...
– segir Innocentia Fiati Friðgeirsson sem er ein nýju sendiherranna í samnefndu verkefni þjónustumiðstöðvar Breiðholts – „Þegar flutt er til nýs lands er mikilvægt að geta...
Brún tunna undir sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi stendur nú íbúum Breiðholts til boða og er tunnan því valkostur í öllum hverfum Reykjavíkurborgar austan Elliðaáa. Stefnt...