Jólapeysudagur í FB
Starfsfólk Fjölbrautaskólans í Breiðholti mætti í þessum flottu jólapeysum þann 3. desember sl. Sú hefð hefur skapast í skólanum að starfsfólk mætir í jólapeysum í...
HVERFAFRÉTTIR
Starfsfólk Fjölbrautaskólans í Breiðholti mætti í þessum flottu jólapeysum þann 3. desember sl. Sú hefð hefur skapast í skólanum að starfsfólk mætir í jólapeysum í...
Nemendurnir Axel Örn Arnarson og Jóel Kristjánsson á húsasmíðabraut og Kristín Canada á opinni braut tóku nýlega þátt í alþjóðlegu Erasmus+ verkefni sem kallast á...
Ákveðið hefur verið að bjóða út framkvæmdir við fyrsta áfanga endurgerðar á útivistar og torgsvæðum í Mjódd. Um er að ræða torgið fyrir framan Breiðholtskirkju,...
Mun færri börn og ungmenni í Efra-Breiðholti stunda skipulagðar íþróttir heldur en íbúar annarra hverfa Reykjavíkurborgar og einnig þegar samanburðar er leitað utan borgarinnar. Á...
– viðtal við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra SA – Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Halldór er...
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti tekur á hverju ári þátt í fjölmörgum erlendum samstarfsverkefnum. Eitt þeirra er Erasmus+ samstarfsverkefnið „WATT in STEaM“ sem þýða má sem „Kvenkyns...
Leikfimi fyrir eldri borgara er komin af stað á vegum ÍR á þessu hausti. Fleiri og fleiri kjósa að notfæra sér þessa aðstöðu til að...
Þjónustumiðstöð Breiðholts hefur flutt um set. Þjónustumiðstöðin er þó enn í Mjóddinni en hefur verið færð frá Álfabakka 12 yfir í næsta stigagang eða í...
— til að efla þátttöku barna í íþróttum og tómstundastarfi — Tillaga liggur fyrir íþrótta- og tómstundaráði um að Reykjavíkurborg fari í sérstakt átak við...
Í haust fer af stað verkefni í Breiðholti sem miðar að því að bæta þjónustu við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra í skóla- og frístundastarfi...
— viðtal við Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur formann borgarráðs — “Ég var fimm ára þegar foreldrar mínir fluttu í Breiðholtið. Þau bjuggu fyrstu 10 árin í...
Með nýju deiliskipulag fyrir svæðið austan Stekkjarbakka verður heimilað að að reisa allt að 4.500 fermetra gróðurhvelfingu og verslunarrými á skipulagssvæðinu. Einnig er gert ráð...