Bókabrölt í Breiðholti
Verkefnið Bókabrölt í Breiðholti var sett af stað fimmtudaginn 15. nóvember 2018 við skemmtilega athöfn í Mjóddinni. Ævar vísindamaður stýrði athöfninni sem náði hámarki þegar...
HVERFAFRÉTTIR
Verkefnið Bókabrölt í Breiðholti var sett af stað fimmtudaginn 15. nóvember 2018 við skemmtilega athöfn í Mjóddinni. Ævar vísindamaður stýrði athöfninni sem náði hámarki þegar...
– Byggingarsamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra (BSAB) var stórtækt í Breiðholtinu. Þá eignuðust margar fjölskyldur íbúðarhúsnæði á viðráðanlegum kjörum – Eftir síðari heimsstyrjöldina streymdi fólk af landsbyggðinni til...
Ákveðið hefur verið að auglýsa eftir starfsemi til bráðabirgða í húsnæði að Arnarbakka 2 til 6 og Völvufell 11 til 21 en Reykjavíkurborg festi kaup...
– Sólveig Valgeirsdóttir forstöðumaður Breiðholtslaugar lætur af starfi um áramótin – Þessa dagana er unnið að því að skipta um rennibraut í Breiðholtslaug. Einnig er...
– málið í skipulagsferli en gert ráð fyrir að nýtt skipulag taki gildi fyrir áramót – Lóð við Álfabakka 4 í Suður Mjódd sem Reykjavíkurborg...
– segir Helgi Eiríksson framkvæmdastjóri Miðbergs – Breiðholt er löngu þekkt fyrir öflugt félagsstarf meðal barna og ungmenna. Segja má að rætur starfsemi félagsmiðstöðva liggi...
– Áhugavert verkefni fyrir karla að hefjast í Breiðholti – Karlar í skúrum er nýtt verkefni sem Rauði krossinn er að hleypa af stokkunum í...
Íbúakosningu um „hverfið mitt“ er lokið og tóku um 12,5% þátt í kosningunni sem er nokkru meira en á síðasta ári. Kosningaþátttaka var þá 10,9%...
Ellert B Schram, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni segir að margt þurfi að laga. Breyta þarf því kerfi sem nú er til...
Um fimmtíu karlar mættu í karlakaffið í Fella- og Hólakirkju síðasta föstudagsmorgun í september en þann dag í hverjum mánuði er körlum sem komnir eru...
Hverfaröltið er samstarf foreldrafélaga grunnskólanna í Breiðholti, félagsmiðstöðva, Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og lögreglunnar. Foreldra- og hverfarölt er hafið í nánast öllum skólunum og eru foreldrar sérstaklega hvattir...
Mannfjöldi var í Íþróttahúsinu við Austurberg sl. laugardag þegar nemendur og kennarar við Pólska Skólann í Reykjavík fögnuðu tíu ára afmæli skólans. Skólinn er rekinn...