Category: BREIÐHOLT

Bókabrölt í Breiðholti

Verkefnið Bókabrölt í Breiðholti var sett af stað fimmtudaginn 15. nóvember 2018 við skemmtilega athöfn í Mjóddinni. Ævar vísindamaður stýrði athöfninni sem náði hámarki þegar...

Átak í íbúðabyggingum

–  Byggingarsamvinnufélag atvinnubifreiðastjóra (BSAB) var stórtækt í Breiðholtinu. Þá eignuðust margar fjölskyldur íbúðarhúsnæði á viðráðanlegum kjörum  – Eftir síðari heimsstyrjöldina streymdi fólk af landsbyggðinni til...

Karlar í skúrum

– Áhugavert verkefni fyrir karla að hefjast í Breiðholti – Karlar í skúrum er nýtt verkefni sem Rauði krossinn er að hleypa af stokkunum í...

Um fimmtíu í karlakaffinu

Um fimmtíu karlar mættu í karlakaffið í Fella- og Hólakirkju síðasta föstudagsmorgun í september en þann dag í hverjum mánuði er körlum sem komnir eru...

Ertu klár í Hverfaröltið?

Hverfaröltið er samstarf foreldrafélaga grunnskólanna í Breiðholti, félagsmiðstöðva, Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og lögreglunnar. Foreldra- og hverfarölt er hafið í nánast öllum skólunum og eru foreldrar sérstaklega hvattir...

Pólski Skólinn 10 ára

Mannfjöldi var í Íþróttahúsinu við Austurberg sl. laugardag þegar nemendur og kennarar við Pólska Skólann í Reykjavík fögnuðu tíu ára afmæli skólans. Skólinn er rekinn...