Margt í boði í haust og vetur
Opið hús var á Vesturreitum-félagsmiðstöðinni að Aflagranda 40 föstudaginn 16. september þar sem starfsemi hausts og vetrar var kynnt. Sigþrúður Erla Arnardóttir framkvæmdastjóri hinnar sameinuðu...
HVERFAFRÉTTIR
Opið hús var á Vesturreitum-félagsmiðstöðinni að Aflagranda 40 föstudaginn 16. september þar sem starfsemi hausts og vetrar var kynnt. Sigþrúður Erla Arnardóttir framkvæmdastjóri hinnar sameinuðu...
Leikskólastjórnendur í Seljahverfi hafa komið sér upp sameiginlegum vef þar sem fræðast má um hugmyndafræði og námsmarkmið í hverjum skóla. Nýi vefurinn var opnaður við...
Lovísa Thompson er einn öflugasti íþróttamaður á Seltjarnarnesi. Hún var kjörin íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu fyrr á þessu ári. Lovísa er aðeins 16 ára gömul...
Hafin er bygging timburhúsa á svonefndum Nýlendureit fyrir framan Héðinshúsið á horni Seljavegar og Mýrargötu og verða húsin byggð ofan á klappir eins og gert...
„Þetta er annar veturinn minn í þessari lotu,“ segir Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir skólastjóri í Fellaskóla þegar Breiðholtsblaðið leit til hennar fyrir skömmu. „Ég starfaði hér...
LNS Saga ehf mun byggja hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á tæpan 1,5 milljarð króna og var lægsta tilboðið í verkið. Bæjarráð hefur...
Líkt og flestir hafa veitt athygli hafa miklar framkvæmdir staðið yfir í Miðborginni og Vesturbænum að undanförnu. Nýbyggingar hafa risið. Eldri byggingar hafa horfið eða...
Breytingar urðu við Seljabrautina um mánaðamótin því þá tók Samkaup við rekstri Þinnar verslunnar sem starfrækt hefur verið við Seljabraut 54 um langt árabil. Verslunin verður...
Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við útbygginguna á vestasta hluta Eiðistorgsins þar sem Blómastofan var til húsa á árum áður. Húsnæðið hefur staðið autt að...
Húsfélögin við Sólvallagötu 80, 82 og 84 hafa óskað eftir kynningarfundi vegna skipulags á svokölluðum BYKO reit við Hringbraut. Á lóð þar sem bílaverkstæði og...
Lóðin við fjölbýlishúsið við Maríubakka 18 til 32 í Breiðholti hlaut vikurkenningu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar á dögunum fyrir fallegar endurbætur. Reykjavíkurborg verðlaunar nokkur mannvirki...
Ný vinnuaðstaða fyrir kennara í Leikskóla Seltjarnarness var sett upp við Mánabrekku í sumar og verður tekin í notkun síðar í mánuðinum. Þessa dagana er...