Daníel Magnússon sýnir í Gallerí Gróttu
Daníel Magnússon myndlistarmaður opnaði sýninguna Perpetual Youth eða Eilíf æska í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi miðvikudag, 13. maí sl. Á sýningunni eru ljósmyndaverk sem ekki...
HVERFAFRÉTTIR
Daníel Magnússon myndlistarmaður opnaði sýninguna Perpetual Youth eða Eilíf æska í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi miðvikudag, 13. maí sl. Á sýningunni eru ljósmyndaverk sem ekki...
Forráðamenn Landstólpa þróunarfélags og borgarstjórinn í Reykjavík nýttu sumardaginn fyrsta til þess að taka fyrstu skóflustunguna að stærsta byggingarverkefni sem fram til þessa verður ráðist...
Vorkoman hefur löngum verð Íslendingum hugleikin. Þráin eftir betri tíð hefur oft einkennd hugleiðingar listamanna hvort sem um er að ræða ritlistina eða myndlist. Vorkoman...
Um 600 manns sóttu Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem að þessu sinni var fagnað á sumardaginn fyrsta. Gestir nutu veðurblíðunnar og alls þess besta sem Gróttan...
Margt var um manninn á Sumardaginn fyrsta í Vesturbænum og var ekki hægt að sjá annað en að fólk skemmti sér afar vel. Þetta er...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flutti skrifstofu sína tímabundið í Breiðholtið síðari hluta apríl mánaðar. Skrifstofa borgarstjóra var í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í tvær vikur. Þetta er...
… eftir Nochole Leigh Mosty formann hverfisráðs Breiðholts. Þegar við hugsum um lýðræði kemur oftast í huga okkar kosningar, meirihluti ræður og réttur til að...
Þegar ljósmyndara Nesfrétta bar að garði í hátíðarsal Gróttu dunaði dansinn undir hressilegri tónlist. Þar var samankominn hópur nemenda úr Mýró við danskennslu. Grunnskólar hafa...
„Þessi tilraun til að gera Laugaveginn mann- og vistvænni með hlutalokun fyrir bílaumferð yfir sumarið hefur staðið í fimm ár. Niðurstaða þjónustukönnunar staðfestir það sem...
Unnur María Sólmundardóttir er kennari en er engu að síður með mörg járn í eldinum. Hún er hálfur Norðfirðingur, ólst upp á Akranesi en hefur...
ÍTS og aðildarfélög tengd heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi bjóða bæjarbúum til heilsudaga 7. – 10. maí næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem...
Velferð er leiðarstef í allri vinnu meirihlutans í Reykjavík enda stór hluti af þeirri þjónustu sem borgin veitir. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar er næststærsta svið borgarinnar og...