Category: FRÉTTIR

Huga þarf að innviðum hverfisins

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi kveðst á facebook vilja þakka öllum þeim, sem sendu honum ábendingar um málefni Vesturbæjarins, sem rædd voru á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur fyrir...

Nína Dögg útnefnd bæjarlistamaður

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Formaður menningarnefndar, Sjöfn Þórðardóttir, afhenti Nínu Dögg viðurkenninguna og verðlaunaféð við athöfn í Bókasafni Seltjarnarness...