Íbúaþing um skólamál
Velheppnað íbúaþing um skólamál á Seltjarnarnesi var haldið í Valhúsaskóla í byrjun apríl. Þátttakan var góð með afar líflegum og uppbyggilegum umræðum. Unnið var í...
HVERFAFRÉTTIR
Velheppnað íbúaþing um skólamál á Seltjarnarnesi var haldið í Valhúsaskóla í byrjun apríl. Þátttakan var góð með afar líflegum og uppbyggilegum umræðum. Unnið var í...
Gert er ráð fyrir að nýr leikskóli á svokölluðum Ráðhúsreit verði fullbúinn á haustmánuðum 2024. Nýtt deiliskipulag er nú á lokametrunum og styttist í að...
Þórdís Erla Zoëga myndlistarmaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 25. mars 2022. Þetta í 26. sinn sem bæjarlistamaður...
Ásgeir Ásgeirsson hefur fyrir hönd Gróttubyggðar ehf. sótt um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýli með 26 íbúðum ásamt bílakjallara í Bygggörðum. Skipulags- og...
Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Neslista/Viðreisnar vilja að komið verði upp grenndarstöð að nýju á Seltjarnarnesi. Engin grenndarstöð er þar eftir að bæjarstjóri lét fjarlægja grenndarstöðina á...
– segja Gunnhildur Skaftadóttir, Þorsteinn Stefánsson, Margrét Kristjánsdóttir og Arnþrúður Halldórsdóttir sem taka þátt í verkefninu Leið að farsælum efri árum – Hópur heldri borgara...
Margrét Leifsdóttir, arkitekt hefur lagt fram ásamt Hauki Geirmundssyni íþrótta- og tómstundafulltrúa Seltjarnarnesbæjar hugmyndir að nýju skýli í stað þess sem nú er til staðar...
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti nýlega Náttúruhúsið á Seltjarnarnesi, þar sem framtíðaraðsetur Náttúruminjasafns Íslands verður til húsa, og heilsaði upp á starfsfólk safnsins. Með...
Með samræmingu og meiri þéttleika grenndarstöðva myndi endurvinnsla aukast og öllum íbúum yrði kleift að flokka á sama hátt en nýjar lagareglur um meðhöndlun úrgangs...
Þór Sigurgeirsson leiðir framboðslista sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi í komandi bæjarstjórnarkosningum. Hann bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í febrúar. Tillaga kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna...
– segir Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Þorsteinn Guðjónsson formaður Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins og ferðamálafrömuður spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Eftir kaffibolla...
Messíana Tómasdóttir opnaði sýningu sína ERKITÝPUR OG VÆNGJAÐAR VERUR í Gallerí Gróttu, 17. febrúar sl. Verkin samanstanda af 18 textílverkum af vængjuðum verum og 16...