Mikil samkennd á Nesinu
– Viðtal við Margréti Jónsdóttur – Margrét Jónsdóttir fótaaðgerðafræðingur og lyfjatæknir spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Margrét bjó og starfaði á Nesinu um árabil....
HVERFAFRÉTTIR
– Viðtal við Margréti Jónsdóttur – Margrét Jónsdóttir fótaaðgerðafræðingur og lyfjatæknir spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Margrét bjó og starfaði á Nesinu um árabil....
Íbúum á Seltjörn og Dagdeildinni Sæbóli var boðið að heimsækja Lyfjafræðisafn Íslands 30. júní og síðar í Nesstofu 8. júlí sl. Hér fékk fólk að...
17. júní var sannarlega óvenjulegur þetta árið þar sem ekki var hægt að standa fyrir hefðbundnum hátíðarhöldum en þess í stað voru bæjarbúar hvattir til...
Reykjavíkurborg stefnir á að endurgera sjóvarnargarða við Eiðsgranda á komandi hausti. Framkvæmdarsvæðið nær frá dælustöð að hringtorgi við Ánanaust. Á sama tíma er fyrirhugað að...
Alls tóku 38 konur frá Seltjörn þátt í Kvennagöngu ÍSÍ. Gangan fór vel af stað en þetta er í fyrsta skipti sem hún er haldin...
Rótarýklúbbur Seltjarnarness veitti 12. júní sl. sína árlegu viðurkenningu til nemenda í 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness fyrir góðan námsárangur og prúða framkomu. Í ár hlutu...
Jóna Rán Pétursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Selsins frá og með 1. ágúst næstkomandi. Jóna Rán, sem valin var úr hópi tíu umsækjenda, býr...
Í vetur var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla sem og fyrir bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar fyrir árin 2020 til 2023. Seltjarnarnesbær samdi...
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Þröstur Þór Guðmundsson varaformaður Gróttu undirrituðu nýjan samstarfssamning þann 25. maí sl. Samningurinn lýtur að því markmiði að tryggja öflugt og...
Sigurþóra Bergsdóttir er stofnandi Bergsins Headspace. Hún ákvað að stofna samtök um að bæta stuðningsumhverfi ungs fólks. Sigurþóra hefur reynslu af þessum málum sem aðstandandi...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur heimilað stöðvalausu rafskútuleigunni Hopp að veita íbúum Seltjarnarness þjónusta. Rafskútur hafa síðustu misserin verið sífellt meira áberandi í umferðinni í...
Blásarahópur Sinfóníuhljómsveitar Íslands mætti við hjúkrunarheimilið Seltjörn 12. maí sl. og flutti nokkur vel valin lög fyrir heimilisfólkið og dagdeildina Sæból. Heimsóknin var öllum til...