Category: SELTJARNARNES

Mikil samkennd á Nesinu

– Viðtal við Margréti Jónsdóttur – Margrét Jónsdóttir fótaaðgerðafræðingur og lyfjatæknir spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Margrét bjó og starfaði á Nesinu um árabil....

Samið við Skólamat

Í vetur var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla sem og fyrir bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar fyrir árin 2020 til 2023. Seltjarnarnesbær samdi...

Verkefnin eru næg

Sigurþóra Bergsdóttir er stofnandi Bergsins Headspace. Hún ákvað að stofna samtök um að bæta stuðningsumhverfi ungs fólks. Sigurþóra hefur reynslu af þessum málum sem aðstandandi...

Fær að starfa á Seltjarnarnesi

Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur heimilað stöðvalausu rafskútuleigunni Hopp að veita íbúum Seltjarnarness þjónusta. Rafskútur hafa síðustu misserin verið sífellt meira áberandi í umferðinni í...

Spiluðu við Seltjörn

Blásarahópur Sinfóníuhljómsveitar Íslands mætti við hjúkrunarheimilið Seltjörn 12. maí sl. og flutti nokkur vel valin lög fyrir heimilisfólkið og dagdeildina Sæból.  Heimsóknin var öllum til...