Viðburðaríkir dagar að baki
Fjölbreytt skemmtidagskrá hefur verið í boði á Nesinu undanfarnar vikur. Sautjánda júní var fagnað með pompi og pragt og fjölmenntu fjölskyldur bæjarins í skrúðgöngu og...
HVERFAFRÉTTIR
Fjölbreytt skemmtidagskrá hefur verið í boði á Nesinu undanfarnar vikur. Sautjánda júní var fagnað með pompi og pragt og fjölmenntu fjölskyldur bæjarins í skrúðgöngu og...
Sjónvarpsstöðin Hringbraut flutti á Eiðistorgið um síðustu mánaðamót. Stöðin flutti í húsnæði sem var í eigu Íslandsbanka en útibú hans var á Eiðistorgi fram til...
Ákveðið er að ráðast í byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi og hefur Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í byggingu þess. Gert er ráð fyrir að öllu verkinu...
Elías Árnason bifreiðarstjóri með meiru ólst upp í Gróttu ásamt systkinum sínum Gunnlaugi og Guðrúnu Ester fyrstu ár ævi sinnar. Foreldrar hans voru Árni Elíasson...
Á næstu mánuðum stendur til að endurmæla og – reikna alla punkta í grunnstöðvaneti landmælinga á Íslandi. Verkefninu var formlega ýtt úr vör nýlega þegar...
Skúli Mogensen forstjóri WOW Air hefur fest kaup á húsinu við Hrólfsskálavör 2 af Eiríki Sigurðssyni sem kenndur hefur verið við Verslanir 10 – 11...
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt viðauka tvö við fjárhagsáætlun að fjárhæð kr. 65.986.000. Er viðaukinn vegna framkvæmda við gerð hjólastígs með fram Norðurströnd að Gróttu. Þessum...
Seltjarnarnesbær hefur ráðið starfsfólk í sumar til að safna og halda utan um sögulegar ljósmyndir sem kunna að leynast í fórum bæjarbúa. Starfsmennirnir verða staðsettir...
Færri byggingar og lægri var eitt af því sem fram kom hjá íbúum sem sóttu kynningarfund um skipulag sem haldinn var í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi...
Góð lýðheilsa er á meðal ungs fólks á Seltjarnarnesi. Það kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem Jón Sigfússon framkvæmdarstjóri Rannsóknar og greiningar kynnti á dögunum...
„Í sumar ætlum við að leggja hjólastíg allt frá bæjarmörkunum við Reykjavík út á Snoppu. Þetta er bæði góð og þörf framkvæmd. Hjólreiðar eru alltaf...
Þessa dagana er verið að leita tilboða í fyrsta áfanga tvöföldunar hjólastígs sem liggur frá bæjarmörkunum við Norðurströndina að Snoppu. Verkefnið er vandmeðfarið og verður...