Af fólki er fór utan leiðar í Vesturbæ og víðar
Neðst við Vesturgötuna á horni Aðalstrætis og Vesturgötu og upp að Garðastræti og einnig inn í Suðurgötu bjó um aldamótin 1900 fólk sem sumt hvert...
HVERFAFRÉTTIR
Neðst við Vesturgötuna á horni Aðalstrætis og Vesturgötu og upp að Garðastræti og einnig inn í Suðurgötu bjó um aldamótin 1900 fólk sem sumt hvert...
Skipulag fyrsta áfanga nýbygginga í Skerjafirði gerir ráð fyrir uppbyggingu um 670 íbúða. Einnig leikskóla, grunnskóla, bílageymsluhúsi, verslun, þjónustu og útivistarsvæðum. Samgöngutengingar við hverfið verða...
– segir Ástríður Guðmundsdóttir fyrrverandi kennari í Melaskóla – Ástríður Guðmundsdóttir kennari tengist Melaskóla með tvennum hætti. Hún var nemandi í skólanum sem barn og...
– Listasafn Reykjavíkur – Fyrir 20 árum voru tekin stór skref í íslenskum myndlistarheimi með opnun Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Gamla vörugeymsluhúsinu við höfnina í...
– skapa hættu og eru lítt til þrifnaðar – Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur telja að hætta stafi af tugum húsa á Miðborgarsvæðinu sem staðið hafa auð og...
Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir svokallaðan Bykoreit er áður var kenndur við Bílastöð Steindórs þar sem gömul verkstæðishús Steindórs standa...
– mun gerbreyta allri aðstöðu til íþrótta – Ákveðið hefur verið að byggja fjölnota knatthúss á íþróttasvæði KR í vesturbæ Reykjavíkur. Tillaga að deiliskipulagi sem...
– segir Ellert B. Schram – Ritstjórinn, alþingismaðurinn og fyrst og fremst KR-ingurinn Ellert B. hefur komið víða við á langri ævi og og verið...
Reykjavíkurborg hefur borist fyrirspurn Stefáns Arnar Stefánssonar arkitekts samkvæmt uppdráttum Argos ehf. um hvort leyfi fáist til að reisa nýbyggingu á lóðinni við Bankastræti 3....
Hagaborg er 60 ára um þessar mundir. Leikskólinn við Fornhaga í Vesturbæ Reykjavíkur, sem á sér einstaka sögu. Barnavinafélagið Sumargjöf byggði húsið og setti á...
– – Sólvallahverfið – – Á þriðja áratug liðnar aldarinnar, fyrir um einni öld, var hafist handa um smíði húsa á Sólvöllum vestan Landakotshæðarinnar í...
– segir Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures spjallar við Vesturbæjarblaðið...