Category: VESTURBÆR

Melaskólinn er einstök bygging

– segir Ástríður Guðmundsdóttir fyrrverandi kennari í Melaskóla – Ástríður Guðmundsdóttir kennari tengist Melaskóla með tvennum hætti. Hún var nemandi í skólanum sem barn og...

83 íbúðir á Byko-reitnum

Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir svokallaðan Bykoreit er áður var kenndur við Bílastöð Steindórs þar sem gömul verkstæðishús Steindórs standa...

Hagaborg er 60 ára

Hagaborg er 60 ára um þessar mundir. Leikskólinn við Fornhaga í Vesturbæ Reykjavíkur, sem á sér einstaka sögu. Barnavinafélagið Sumargjöf byggði húsið og setti á...

Hverfi lista og menningar

– – Sólvallahverfið – – Á þriðja áratug liðnar aldarinnar, fyrir um einni öld, var hafist handa um smíði húsa á Sólvöllum vestan Landakotshæðarinnar í...