Skipulag tvívegið fellt úr gildi
– málið virðast enn á byrjunarreit – Stórt hús við Dunhaga 18 til 20 liggur undir skemmdum. Húsið var reist 1959 og hefur staðið nánast...
HVERFAFRÉTTIR
– málið virðast enn á byrjunarreit – Stórt hús við Dunhaga 18 til 20 liggur undir skemmdum. Húsið var reist 1959 og hefur staðið nánast...
Neshagi við Furumel, Sólvallagata við Framnesveg, Framnesvegur við Brekkustíg, Ægisgata við Ránargötu, Hverfisgata við Frakkastíg og Barónsstíg og Grandavegur við innkeyrslu á Ægissíða eru á...
– Fálkagata og Grímstaðaholt – Þeir riðu átján eins og gengur eftir miðjum Reykholtsdal með nýja hjálma, nýja skildi, nýja skó og troðinn mal. –...
– segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mannréttindalögfræðingur hefur látið til sín taka á Alþingi eftir að hún settist á þig fyrir Pírata 2016....
Ákveðið hefur verið að byggja 2.600 fermetra viðbyggingu við Menntaskólann í Reykjavík. Skólinn er nú með starfsemi sína í tíu húsum á svokölluðum Menntaskólareit sem...
Verði tillögur að breyttu skipulagi sem nú hafa verið auglýstar fyrir Eiðisgranda að veruleika má gera ráð fyrir allt að 45 þúsund fermetra byggingum á...
– myndi auka byggingamöguleika við Alliance húsið – Fyrir liggur hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkur erindi frá Plúsarkitektum um breytingu á deiliskipulagi Grandagarðs 2 öðru nafni Alliance...
Fyrstu hugmyndir um tengsl verslunar við Örfirisey má rekja til daga einokunarverslunarinnar frá 1602 til 1787. Svonefndur Hólmskaupstaður var talinn ein helsta bækistöð einokunarverslunarinnar. Kaupsvæðið...
Sjávarakademía Sjávarklasans á Grandagarði hefur verið sett á laggirnar. Sjávarakademía í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnaði Sjávarakademíuna formlega í Húsi...
– segir Pavel Bartoszek forseti borgarstjórnar Reykjavíkur – Pavel Bartoszek forseti borgarstjórnar Reykjavíkur er fæddur í Poznan í Póllandi. Hann fluttist ásamt foreldrum sínum Stanislaw...
Samþykkt hefur verið að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi milli Seljavegar og Ánanausta vegna lóðarinnar nr. 67 við Vesturgötu. Í breytingunni felst stækkun á...
Félagið Geirsgata 11 ehf. hefur sent fyrirspurn til Reykjavíkurborgar um mögulega uppbyggingu á þremur samliggjandi lóðum sem eru á hafnarbakkanum norðan við Geirsgötu. Um er...