Fjölmenni á jólamarkaði Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin var vinsæll áfangastaður hjá fjölskyldum í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum milli klukkan 16 og 18 sl. fimmtudag þegar börnin í frístundaheimilum Tjarnarinnar héldu...
HVERFAFRÉTTIR
Frístundamiðstöðin Tjörnin var vinsæll áfangastaður hjá fjölskyldum í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum milli klukkan 16 og 18 sl. fimmtudag þegar börnin í frístundaheimilum Tjarnarinnar héldu...
Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation hefur keypt hús við Geirsgötu 11. Kaupverð nemur alls 14 milljónum Bandaríkjadala eða um 1,7 milljarði íslenskra króna. Dótturfélagið sem...
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýst verði breyting á deiliskipulagi Naustareits vegna lóðarinnar nr. 6 til 10A við Vesturgötu. Í breytingunni felst að...
– segir Magnús Skúlason arkitek – Magnús Skúlason arkitekt spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Magnús hefur sterkar skoðanir á byggingum og borgarumhverfi og hefur...
Póstnúmerið 102 Reykjavík hefur formlega tekið gildi. Nýtt póstnúmerahverfi afmarkast af Suðurgötu í vestri, Hringbraut í norðri, Bústaðavegi og Öskjuhlíð í austri og strandlínu í...
– Leið til að efla félagslegt taumhald barna og ungmenna – Frístundamiðstöðin Tjörnin vinnur þessi misserin að innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar inn í frístundastarfið í...
— verður minnst við messu sunnudaginn 17. nóvember — Fríkirkjusöfnuðurinn verður 120 ára í nóvember. Þess verður minnst með hátíðaguðsþjónustu í Fríkirkjunni sunnudaginn 17. nóvember...
Hugmyndir eru um að byggja þrjár íbúðarhæðir ofan á verslunarhúsið við Hagmel 67. Þann 30. ágúst sl var lögð fram fyrirspurn hjá skipulagsfulltrúa frá Kristjönu...
Framkvæmdir við Grósku Hugmyndahús sem nú rís í Vatnsmýri eru langt komnar. Byggingafyrirtækið Arnarhvol sem er að stórum hluta í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar annast...
— viðtal við Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa — Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur, er fædd á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu...
Gert er ráð fyrir að gerð landfyllingar og sjóvarnargarðs í Skerjafirði fari í umhverfismat. Um er að ræða 4,3 kílómetra landfyllingu auk sjóvarnargarðs vegna nýrrar...
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígði fjóra guðfræðinga og tvo djákna til þjónustu sunnudaginn 15. september. Guðfræðingarnir voru þau Alfreð Örn Finnsson, Benjamín Hrafn Böðvarsson,...