Búseti byggir 78 íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum á Keilugranda
Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir að við Keilugranda eru hafnar framkvæmdir. Það er húsnæðissamvinnufélagið Búseti sem þessa dagana undirbýr byggingu 78 íbúða á lóðinni. Þar...
HVERFAFRÉTTIR
Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir að við Keilugranda eru hafnar framkvæmdir. Það er húsnæðissamvinnufélagið Búseti sem þessa dagana undirbýr byggingu 78 íbúða á lóðinni. Þar...
Hagaskóli fékk Menningarfánann fyrir framúrskarandi menningarstarf með börnum og unglingum og fyrir að hlúa að listakennslu og skapandi starfi á dögunum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...
Stór olíuprammi hefur verið keyptur hingað til lands. Olíupramminn tekur 1000 rúmmetra af eldsneyti í farmgeyma eða um farm 30 olíubíla. Með prammanum mun draga...
Nemendur Textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík við Hringbraut fóru í tveggja vikna ferð til Englands og Frakklands á liðnu vori. Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir og Una Björk...
„Miklar breytingar hafa orðið í Miðborginni á ótrúlega skömmum tíma. Bylting hefur orðið í ferðaþjónustunni sem menn sáu ekki fyrir. Fólk flykkist hingað forvitið um...
Nýverið hófst sala á lokaáfanganum við Grandaveg 42 sem lengi var kennt við fyrirtækið Lýsi og kölluð Lýsislóðin. Í þeim áfanga sem nú er boðin...
Tvær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar féllu til Vesturbæjarins að þessu sinni en alls voru veitar fimm viðurkenningar fyrir hús, lóðir og sumargötur. Viðurkenningar fengu Brekkustígur 5A og...
Hafnar eru framkvæmdir við nýja stúdentagarða á svæði Háskóla Íslands. Garðarnir verða staðsettir á lóð Vísindagarða Háskólans við Sæmundargötu. Þar er ætlunin að byggja um...
Borgarráð hefur lagt til að undirbúningur verði nú þegar hafinn að viðbyggingu við Melaskóla enda ljóst að húsnæðisþörf skólans verður ekki leyst til framtíðar án...
Reykjavíkurhöfn er 100 ára. Stofndagur hennar var 16. nóvember 1917 þegar hafnarnefndin kom saman á skrifstofu Knud Zimsen borgarstjóra ásamt verkfræðingunum Kirk og Pedersen og...
Þéttasta byggðin í Reykjavík er í Vesturbænum. Það kemur fram í rannsókn sem unnin var á vegum ráðgjafafyrirtækisins Alta á þéttleika einstakra svæða í Reykjavík....
Til íhugunar er að heimila fleiri byggingar í fyrirhuguðu hverfi við Reykjavíkurflugvöll en áður var miðað við. Þegar hefur verið tekin ákvörðun um að fjölga...